Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 49

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 49
Frd tíðindum beima Skírnarfontur fagur gripur gefinn Mosfellskirkju ' Grímsnesi ^osfellskirkju hefur borist mjög veg- le9 gjöf frá Haga í Grímsnesi, skírnar- fontur úr mahóní, sérlega vandaðsmíði °9 formfagurt, skreytt táknrænum ^yndum og áletrun, afar smekkleg skreyting og listamanns handbragð á ^voru tveggju, heildar svip og hverju ^nífsbragði í útskurði. Listamaðurinn, sem smíðaði þennan kjörgrip, er Þór- ar'nn Stefánsson, fyrrverandi kennari VlS Héraðsskólann að Laugarvatni. — kírnarfontinum fylgdi þessi lýsing Þórarins. ■.Skírnarfontur þessi hefur snið j^ssukaleiks, en er ekki til fulls r'n9laga, heldur áttstrendur. Á einni af átta hliðunum er Kristsmerkið úr eföfunum XP, og er það framhlið _°ntsins. — Þegar staðið er fyrir rarnan þetta merki, er tákn dúfu fyrir mi3ri vinstri hlið og tákn skips fyrir f"3ri hægri hlið, en beint andspænis ^arnhliðinnj er akkeristákn fyrir miðju. múii þessara reita eru svo reitir með a|etrunum.____ Aletranir þessar og táknmál á skírn- arf°ntinum mætti taka saman eitthvað a Þessa leið: ^fistsmerkið táknar endurlausnara annkynsins, aðra persónu guðdóms- ins, Guð og mann. Með skipinu er táknað samfélag þeirra, sem trúa á hann og vilja njóta endurlausnarinnar. i því er fólgið fyrirheitið um eilíft líf og farsæld annars heims. í þessu sam- félagi tekur við hver kynslóðin af ann- arri í breytni eftir boðorðinu: „Skírið þá til nafns Föðurins, Sonarins og hins Heilaga Anda.“ Með dúfu tákn- inu er minnt á aðstoð Heilags Anda við hvern kristinn mann í því að lifa góðu líferni og veita eftirtekt öllum innblæstri til góðra hluta. Skip hjálp- ræðisins, kirkjan, hefur það hlutverk að skila honum heilum í höfn, svo sem táknað er með akkerinu.“ Skírnarfonturinn er gefinn til minn- ingar um feðgana frá Haga, sem drukknuðu í Apavatni 4. apríl 1974, Helga Guðnason (f. 1. des. 1914) og Guðmund Helgason (f. 21. sept. 1948) og einnig til minningar um Guðmund Öla Magnússon frá Haga (f. 24/10 1887, d. 5/5 1973). Ég flyt gefendum og listasmið alúð- ar þakkir, að Mosfellskirkja hefur nú loks eignast skírnarfont, sem þar hef- ur lengi verið saknað — og svo góðan grip, sem sæmir henni vel. Ingólfur Ástmarsson. 207
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.