Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 50
Frá Prestakvennafélagi íslands Tuttugasti aðalfundur Prestskvennafé- lags íslands var haldinn að Skógum undir Eyjafjöllum dagana 1.—2. júlí 1976. Á aðalfundi 1975 var ákveðið að minnast þessara tímamóta með því að halda fundinn utan Reykjavíkur, þar sem tíu ára afmælisfundurinn þótti hafa heppnast vel, en hann var hald- inn á Laugarvatni. Þátttaka var lítil, aðeins 22 konur, þar af 12 sem voru á stofnfundi félagsins. Um kvöldvöku sáu prestskonur úr Rangárvallapró- fastsdæmi. Frú Ölöf Jónsdóttir Odda sýndi skuggamyndir, en hún var einn- ig leiðsögumaður á leiðinni austur. Frú Auður Guðjónsdóttir í Þykkvabæ las upp kvæði og stýrði spurningaþætti. Á heimleið var komið við í Þykkva- bæ, þar sem presturinn tók á móti hópnum, sýndi kirkjuna og hafði þar helgistund. Kvenfélagskonur buðu til kaffidrykkju. í stjórn Prestskvennafélagsins eru: Ingibjörg Þórðardóttir, formaður; Rósa Blöndal, varaformaður; Ingibjörg Flan- esdóttir, gjaldkeri; Anna Sveinbjörns- dóttir, ritari. í varastjórn eru: Arndís Jónsdóttir, Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, Herdís Helgadóttir. Rósa Þorbjarnardóttir var búinn að vera formaður í 4 ár og baðst undan endurkosningu. Norrænt prestskvennamót verður haldið í Finnlandi dagana 4.—7. ágúst 1977 í Járvntáá, sem er ca. 50 km norðan við Helsingfors. Efni mótsins verður: Ensamhet och gemenskap- Þátttaka tilkynnist fyrir áramót til frú Rósu Þorbjarnardóttir, Kópavogi. Samvera um helgihald í Skálholti- Að tilhlutan Skálholtsskóla var efnt til samveru um helgihald á s. I. hausti- Hafði hún áður verið auglýst á presta- stefnu. Markmið þessarar samveru var uppbygging, hvíld og góðra vina kynnr Þátttakendur komu til Skálholts kvöldi 6. sept. og hófst þessi samvera með náttsöng, sem sunginn var í kirkj- unni. Næstu tvo daga voru flutt erindi og ritskýringar. Dagarnir hófust með messu og ívaf þeirra var tíðargjörðin- Lesnar voru miðdagstíð, nóntíð og aft' ansöngur en sunginn náttsöngun Sr. Guðmundur Óli Ólafsson flutti i'it- skýringu, sem reist var á Rómverja' bréfinu. Fjallaði ritskýringin um erindi þessa bréfs til Gyðinga. Sr. Halldór Gröndal flutti ritskýringu um verk Andans og hina síðustu tíma. Sr- Heimir Steinsson, rektor, flutti erindi. sem hann nefndi „í Kristi" og sr. Arn- grímur Jónsson flutti erindi, er nefnd' ist „Um lútherska messu“ og fjalla^j um messuhætti á siðabótartímum 1 Þýzkalandi og víðar um lönd og áhdf á íslenzka messu. Eitt kvöldið ^ Glúmur Gylfason, organisti á Selfos5'1 á orgel Skálholtskirkju við óblandna ánægju þátttakenda. Samvera þessi var öll hin ánasgju' legasta og mun haldið áfram á sömu braut síðar. 208
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.