Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 57

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 57
verk sín.2) Og þá erum vér komin ®nn nær uppsprettunni sjálfri. Það eru þá Matteus og Lúkas, sem iáta oss í té fyllstu upplýsingarnar um kenningu Jesú og þær skulum vér athuga vel, áður en vér snúum oss aÖ frásagnarefninu. Hvert er eðli þess- ara upplýsinga, og hvernig var þessu efni safnað saman? Starf frumkirkjunnar, í því skyni að ávinna heiminn, fór að mestu fram á sviði mannsraddarinnar, í prédikun, kennslu og tilbeiðslu. Hið talaða mál miðlaði orðum Jesú í fyrstunni. Þegar Páll vitnar til orða Jesú í bréfum sín- Ufn, sjáum vér, að munnlega hefur ^enn lært þau og kunnað, fremur en af skrifaðri bók. Þó kunna sum þeirra a® hafa verið til uppskrifuð, ef til vill 1 formi minnispunkta handa kennurum. þegar Páll ritar bréf sín, þá hafa all- tént verið í umferð viðtekin ,,orð ðrottins", sem hann gat vitnað til í trausti þess, að lesendur hans myndu hekkja þau og taka trúanleg. Ekkert Var eðlilegra en að slík ,,orðasöfn“ yrðu til, víðsvegar og frá hendi ým- lssa höfunda, til nota í kirkjunni, og tað voru einmitt þessi ,,orðasöfn“, sern urðu guðspjallariturunum uppi- staða í verk þeirra. Munnleg sagngeymd getur verið n°kkuð viðsjárverð. Minnið getur svik- sagan breyst, frá því hún er fyrst ^yrð og þar til hún er sögð öðrum. í J3essu sambandi þarf þó að hafa fleira 1 huga. Fyrstu kristnu mennirnir voru Qyðingar. Meðal þeirra var á þessum tífT1a mikill skilningur á því, að læri- sveini væri skylt að muna og segja rétt ra kenningu meistara síns. Tæplega ata lærisveinar Jesú verið síður hæfir og samvizkusamir en lærisveinar ann- arra kennara. Allt um það er erfitt að segja til um, hvort orð Jesú eru komin til vor í nákvæmlega sömu mynd og þegar hann talaði þau. Jesús talaði arameísku. Orð hans hafa verið þýdd á grísku, af kristnum mönnum, sem töluðu þessi tvö tungumál og reyndu að þýða rétt eftir bestu samvisku. Stundum rekumst vér á mismunandi tilraunir til þess að þýða sömu orðin. Ekki var heldur lögð sama áhersla á orðrétta endurtekningu og meðal lærðra Gyðinga. Það voru starfandi kennarar, sem skiluðu hefðinni áfram. Þeim var mest í mun að koma inni- haldi boðskaparins áleiðis til áheyr- enda sinna. Ef til vill endursögðu þeir orð Jesú og aðhæfðu þau þeim að- stæðum, sem þeir voru staddir í hverju sinni, en þær gátu verið ólíkar aðstæð- unum, þegar orðin voru fyrst töluð. Einnig gátu þeir átt það til að skjóta inn athugasemd til skýringar, sem síð- an festist í hefðinni og varð hluti af henni. Eða líka að rökræður við áheyr- endur, sem ekki voru kristnir, ráku þá til þess að leggja óhóflega áherslu á eitthvert atriði Jesú-orðanna. En ætl- unin var jafnan sú að túlka það, sem Jesús sjálfur kenndi og koma því, sem hann átti við, til skila til áheyrenda og lesenda. Þótt allt þetta sé haft í huga: skeik- ulleiki munnlegrar flutningar, brenglun af völdum þýðingar, áhugi kennarans á því að færa orðin til samtíma síns og einfaldlega mannleg mistök, verður því samt ekki í móti mælt, að fyrstu guðspjöllin þrjú hafa að geyma safn orða, sem eru í heild svo samkvæm sjálfum sér, svo samstæð og svo ein- 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.