Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 65
hafi skilið eftir varanleg spor í hug- um þeirra, sem fyrstir hermdu tíðindin. hér kom fleira til. Skrifaðar heim- llcfir utan guðspjallanna sýna, að Sr>emma lögðu kristnir menn þá merk- m9u í dauða og upprisu Jesú Krists, þar hefði farið fram úrslitabarátta, jDar sem hátign Guðs bar sigurorð af lllum öflum, mannkyni til eilífs hjálp- r®öis. Þessi barátta hafði nefnilega ekki einasta sögulega þýðingu. En þó reið á að halda fast við það, að hún hefði átt sér stað innan vébanda sög- Ur>nar og hefði snúist um raunveruleg- an vanda, sprottinn af eðli mannsins í heirninum, eins og hann kemur fyrir aí skepnunni. Sá vandi er sístæður og aiveg óháður tímanum. En hann tók “ s>9 sína ákveðnu mynd á árunum, he9ar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu og Kaífas æðsti prestur í Jerú- Salem. Þrír meginþættir mannfélags- ‘ns áttu hlut að máli. Róm var verald- arvaldið, prestarnir og farísearnir trú- arbrög3in og selótarnir ættjarðarástin. etta þrennt er í sjálfu sér gott, svo an9t sem það nær. En það getur líka Sp'"st, þegar lægri hvatir mannsins ná .a|di yfir því. Jesús stóð einmitt frammi ^rir slíku tilfelli. Höfundar guðspjall- ®nna vilja leiða oss fyrir sjónir, að mál- aður Guðs bar sigur af hólmi í viður- '9ninni við spillt kerfi. ess vegna gera þeir svo mikið úr he9ulokunum. Og ekki aðeins þeir, v Ur °9 „sjónarvottarnir frá önd- v \ u °9 þjónar orðsins“, sem varð- u ' . hefðu minninguna, sem síðar varð ^Pistaða guðspjallanna. Þessa skoð- haf Sty^a ræðubrotin, sem geymst Pr’n' s^nishorn hinna fyrstu, kristnu 6 ikana. Vísindaleg rannsókn á guð- spjöllunum bendir til þess, að í um- ferð hafi verið a. m. k. þrjár mismun- andi útgáfur af sögulokunum. °) Bak- svið þeirra hefur verið ólíkt, og þær hafa farið um hendur ýmissa aðila. Það er því eftirtektarvert, hve ná- kvæmlega þær fylgja allar sama sögu- þræði, þótt ekki beri alveg saman um einstaka þætti frásagnarinnar. Alkunna er, að jafnvel heiðarlegustu vitnum ber ekki ætíð saman um það, sem hefur snortið þau djúpt. En söguþráð- urinn er áreiðanlega hinn sami og sagður var í öndverðu, meðan atburð- irnir voru mönnum enn í fersku minni. Þótt tilgangur höfunda með sögunni sé auðsær, þá er það aðeins á stöku stað, sem þeir gefa vísbendingu um dýpri merkingu hennar. Stíllinn er hóf- legur og væmnislaus. Það er eftirlátið atburðunum sjálfum að hafa þau áhrif á lesandann, sem í þeim eru fólgin. I þessum lokaköflum er atburðarás- in óslitin og spennan eykst stöðugt, uns hámarki er náð og gleðitíðindin feykja burt tárunum. En annað efni guðspjallanna stingur mjög í stúf við lokakaflana. í því er litlu samhengi fyrir að fara. Nú verður fyrir oss röð af einstökum atvikum, án ytra sambands og líkari skyndimyndum en samfelldri sögu. Og höfundarnir fjórir, sem í skrif- um sínum um handtökuna, réttarhöldin og krossfestinguna, lögðu sig í líma við að rekja fastákveðna atburðarás, sýna nú mikið frjálsræði í því, hvernig þeir raða efni sínu upp, enda verður útkoman eftir því. Nú stendur oftast hvert atvik út af fyrir sig, mjög ein- faldað að því er virðist og án mála- lenginga. Flestu ef ekki öllu er sleppt, sem ekki kemur kjarna málsins við. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.