Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 19
,,hata“, líkt og þegar sett er af stað sírena, til þess að gefa til kynna yfir- vofandi hættu. Og það er einmitt þetta, sem Jesús gerir hér: hann hringir viðvörunar- bjöllu, til þess að vekja athygli okkar á yfirvofandi hættu. Hann segir: ,,Reyndu að rannsaka líf þitt, sjálfan Þig og sambönd þín, í því skyni að at- huga, hvað færir þig nær mér og hvað skilur þig frá mér. Þessi sjálfsprófun mun koma þér á óvart. Þú heldur kannski, að það sem almennt er kallað ,,synd“ standi í veginum íyrir því, að Þú getir orðið sannur lærisveinn. Þú heldur sjálfsagt, að það sem hindrar þig sé þetta meira og minna siðleysi lífsins, dálítil leti, dálítil geðvonska, dálítil neyðarlygi, dálítil tilfyndni og dálítið kærleiksleysi. Þú ert ef til vill samviskusamur maður og á verði fyrir slíkum smámunum. Og máske þú lifir eftir reglunni: ,,Gjör rétt og óttast eng- an“? En sérðu ekki, að í stað þsss að ráðast beint framan að siðíerði þínu, gerir djöfullinn árás á þig aftan frá, þaðan sem þú átt þér síst ills von“? Hverjum okkar myndi t. d. detta í bug, að djöfullinn notaði ástina, sem ég þer í brjósti til barnsins míns, til þess að stía mér og Guði í sundur? Já, ykkur misheyrðist ekki. Ég segi °g skrifa ástina, sem ég ber í brjósti til barnsins míns. Og samt geri ég mér alveg grein fyrir andmælunum, sem nú eru komin fram á varir ykkar, kæru tilheyrendur. Vitanlega vildum við svara sem svo: „Barnið mitt er gjöf frá Guði. Ást mín á barninu er eðlilegur °g sjálfsagður hlutur. Og réttur. Það getur ekki verið, að hún skilji mig frá Guði.“ Þetta hljómar vel og trúlega. En það er bara ekki svona einfalt. Hvernig elska ég eiginlega barnið mitt? (Og eins mætti auðvitað spyrja: Hvernig elska ég eiginlega konu mína, mann- inn minn eða vin minn?). Kannski elska ég barnið mitt fyrst og fremst á eigingjarnan hátt. Ég gæli við það, og það hefur í sig og á. En leiði ég nokkurn tíma hugann að andlegu lífi þess, sálarheill þess? Hefi ég búið það undir að mæta synd, þjáningu og dauða? Hefi ég lagt það í faðm þess drottins, sem heldur í hönd þess og leiðir það í gegnum hinn dimma dal? Fel ég barnið mitt daglega honum á hendur, í bænum mínum og hugsun- um, sem hefur gefið mér það, trúað mér fyrir því? Með því að svara þessu hreinskiln- islega, kemst ég fljótlega að því, hvort elskan til barnsins míns færir mig nær Guði eða dregur mig burt frá honum. Hugsum okkur t. d. móður, sem að- eins þykir vænt um barn sitt á þennan gælandi, frumstæða hátt, sem nefndur er móðurhvöt. Missi hún barn sitt, t. d. í umferðarslysi, mun hún mótmæla slíku „óréttlæti" og stynja: „Hvernig getur hinn svokallaði kærleikans Guð leyft þetta“? Sá, sem þannig hugsar, hefur elskað barn sitt meira en Guð. Það er vitanlega skiljanlegt, frá mannlegu sjónarmiði séð. Hver dirfist hér að áfellast eða dæmal? En sá, sem dag hvern þiggur barn sitt af Guði, felur það honum á hendur allar stundir og á enga ósk heitari en þá, að það rati réttan veg og eignist þann frið, sem heimurinn getur hvorki gefið né tekið burt, það foreldri mun finna nálægð Guðs og huggun hljóta á stund sorg- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.