Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 68

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 68
Og þess vegna getur „hundraðshöfð- inginn“ gefið út skipanir í krafti sjálfs keisarans. Hann getur það vegna þess að hann er yfirmönnum sínum hlýð- inn. Valdið, sem Jesús hefur yfir að ráða, er háð sama skilyrði. Þetta er stórkostleg röksemdarfærsla. Að minnst kosti gefur hún til kynna, hver áhrif persóna Jesú hafði á utanað- komandi. En þó er enn athyglisverð- ara, að Jesús virðist hafa samþykkt hana. Valdið, sem hann beitir er vald hins almáttka Guðs, vegna þess að Jesús er trúr og hlýðinn Guði. i Jóhannesarguðspjalli er þetta sagt berum orðum: „Ég gjöri ekkert af sjálfum mér, heldur tala ég þetta eins og faðirinn hefur kennt mér. Sá, sem sendi mig, er með mér; ekki hefur hann látið mig einan, því að ég gjöri ætíð það sem honum er þóknanlegt... Það orð, sem þér heyrið, er ekki mitt, heldur föðurins, sem sendi mig.“-’:i) Hér sjáum vér aðalmuninn á Jóhann- esarguðspjalli og hinum guðspjöllun- um. Matteus og Lúkas láta sannleik- ann um vald Jesú koma fram undir rós. Jóhannes lætur Jesú sjálfan bera hann í mál. Þarna beitir Jóhannes aðferð, sem ekki var grískum rithöf- undum ókunn — og þeim sagnaritur- um, sem hann er líkastur. Jóhannes kemur á framfæri upplýsingum um eðli Jesú, með orðum Jesú sjálfs. Oft þarf þó að lesa þau með það í huga, að hér er túlkun Jóhannesar á ferð, stundum sett fram á máli guðfræðinn- ar, og kynni að hafa látið ankannalega í eyrum þeirra, sem Jesús umgekkst. Aftur á móti skyldum vér varast að ganga fram hjá þeim í viðleitni vorri til þess að komast til skilnings á Jesú. Þvert á móti eru þau niðurstaða hins vitrasta manns, sem margt lengi hafð' velt fyrir sér minnisstæðum orðum Jesú og verkum. i dæminu hér að ofan er Jóhannes, svo sem oft endra- nær, að taka af öll tvímæli um það. sem lesa má milli línanna í hinun1 guðspjöllunum. En sú dul, sem hia síðarnefndu sveipa þessa hluti, endur- speglar mjög líklega leyndina, sert1 hvíldi yfir Jesú og vér hljótum að álíta að hafi einkennt hann. Nokkur vel vottfest ummæli svip*a að nokkru hulunni af þessari leynd- Þannig fer það naumast framhjá oss, að Jesús fann þunga verkefnis sías hvíla svo á herðum sér, að honut11 hélt við að sligast: „Ég er kominn t'1 að varpa eldi á jörðina, og hversu vilð' ég að hann væri þegar kveiktur. Skíh1 verð ég að skírast, og hversu angistat' fullur er ég, þangað til henni er lok' ið.“24) Þrátt fyrir það, hve fús haPn var að umgangast annað fólk, vafð erindi hans til þess að stía honua1 frá öðrum. Ekki að undra, þótt ein* manaleikinn í daufheyrðu mannfélag1 hafi stundum orðið óbærilegur: „Ó, ÞJ vantrúa kynslóð, hversu lengi á ég vera hjá yður? Hversu lengi á ég ^ umbera yður?“2B) En svo sér í sólskinsblett í heið'- „Enginn gjörþekkir soninn nema fa^' irinn, og eigi heldur gjörþekkir nokkUr föðurinn nema sonurinn."20) í Jóhanf1' esarguðspjalli er unnið guðfræðileð3 úr þessu stefi gagnkvæmrar „þekk' ingar“ föður og sonar. Og í því e< sannarlega mikil guðfræði fólgin. sjálf ummælin, eins og ég tilfæri Þa° samkvæmt Matteusi (ögn öðruvísi o$' uð hjá Lúkasi), eru ekki guðfrasÞ1, 66

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.