Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 67
ana fræ9u af miskunnsama Samverj-
enTr' Sem hjar9að' ókunnugum manni,
Un endar sem kunnugt er á spurn-
sýn^HH' ”Hver af þessum þremur
inurn ^ reynst naun9Í mann-
um'?” Sem f®** 1 fiencfur ræningjun-
■ Lögvitringurinn: ,,Sá, sem misk-
Sg arverl<i® Qjörði á honum.“ Jesús
sam 1 “þá’ ”Far ^ú 09 9jör sllkt hið
le a’ ' Niðurstaðan er óvefengjan-
heri 611 Spyrillinn hefur komist að
siáif1' 6ftir iei®um, sem hann hefur
þ Ur tekið virkan þátt í að finna.
þvf n'9 hefur vaicJ Jesú komið fram í
ag’ að *<0rn mennum lii Þess
ábyr °rfast 1 augu við óumflýjanlega
En f^ ’ 6f fil viii a meti viija Þeirra-
rétt=ær^USt menn undan að draga rök-
lét \ aiyktanir af viðræðum við hann,
esús einfaldlega þar við sitja.
sern^k S6^ir tra au®u9um rnanni,
jyrir 0m tiJ 'Jesu til þess að spyrjast
þett Um sama efni og að ofan greinir.
^ag3 Var ungur maður og ágætis-
geðjas't °Í°1S er Sagt’ að Jesú hafi
flemt ■ 30 honum- En hann varð
hannn sle9inn, þegar Jesús sagði við
°g ' ”Far °9 sel allar eigur þínar
mér ‘,6þ fatækum! kom síðan og fylg
ag etta gat hann ekki hugsað sér
braq9ði-a’ u 9 JeSÚS Sagði hry99ur '
9ana ■ ”Hversu torve|t er Það að
fyrir a,flnn ' guösríkið! Auðveldara er
aUq alcia aS ganga í gegnum nálar-
'■ guðsríkið-’/ofv" mann 33 9an9a mn
oss s - ) Ver megum ekki láta
hann fa~f yfir samuð Jesú: vel vissi
gerSi’ t fii mikils var mælst, en hann
saml vafSh%krÖ,“ al" um Þa5- °Þ
inn h pað svo> aö þegar maður-
ekki aV?3' Þessu, þá reyndi Jesús
eita fortölum eða þrýsta á,
heldur lét hann fara frá sér hryggan.
Hann bjó að sönnu yfir valdi, en það
var vald, sem virðir frelsi mannsins.
Þetta vald var ekki sótt í opinbert
embætti, lagalega stöðu eða aflsmun
skyldan hnefarétti. Það hlýtur því að
hafa byggst á óútskýrðum persónuleg-
um eiginleikum Jesú sjálfs. Oss brest-
ur heimildir til að taka dýpra í árinni
en svo. Er Jesús hafði rekið kaup-
mennina út úr musterisgarðinum, er
oss sagt að hann hafi verið spurður
þessarar spurningar: „Hvaða vald hef-
ur þú til að gjöra þetta? Eða hver hef-
ur gefið þér þetta vald, til að gjöra
það?“ Hann neitaði að svara nema
óbeint, en gaf til kynna að gætu þeir,
sem spurðu, ekki komist að þessu
sjálfir, væri gagnslaust að segja þeim
það.21)
Það, sem komst næst því að geta
heitið skilgreining á valdi Jesú, er haft
eftir herforingja nokkrum, sem þarfn-
aðist hjálpar hans. Sagan er sögð af
Matteusi og Lúkasi, með frávikum að
því er varðar smáatriði, en í megin-
atriðum samtalsins ber þeim mjög vel
saman. Hundraðshöfðingi kom til
Jesús vegna heimilismanns síns, ef til
vill eftirlætis þjóns síns, sem var fár-
sjúkur. Beiðni sína um hjálp rckstuddi
hann á eftirfarandi hátt: „Seg það að-
eins með orði, og mun sveinn minn
verða heilbrigður. Því að ég er og
maður, sem yfirvaldi á að lúta og hefi
hermenn undir mér; og ég segi við
þennan: Far þú, og hann fer, og við
annan: Kom þú, og hann kemur.“22)
Þaö er alveg skýrt, hvað hann á við.
Hann er sjálfur settur undir yfirmann
sinn, sem aftur er undir konunginum,
sem er undirmaður keisarans í Róm.
65