Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 32
varla hægt að gera við þessu, en þó mætti a. m. k. vara stúdenta við. Síðan spurði hann: ,,Er þetta satt?“ Ég svaraði: „Ég er kristniboði, og frá því sagði ég, þegar ég kom hingað og lét innrita mig.“ „Já en eruð þér að reka áróður meðal stúdentanna?“ Aili leikur sam- talið og segir þessi orð með heldur hranalegum myndugleik. „Það fer eítir því, hvað þér eigið við með áróðri. Ég hef enga trú á, að Jesús þurfi á áróðri að halda eins og þeim, sem beitt er til að selja alls kyns varning. Hann rekur sjálfur sitt erindi. En ég er kristniboði og verð það, hvar sem ég er.“ Þá sagði hann, eins og dálítið tor- trygginn: „Nú, hvernig farið þér þá að?“ „Ja, í fyrsta lagi — bið ég fyrir ykkur öllum.“ „Nú, biðja megið þér eins mikið og þér kærið yður um.“ Og hvað fleira gerið þér?“ „Ég reyni að lifa á þann hátt, sem ég tel, að Jesús muni kjósa.“ „Nú, við því er ekkert að segja. Hvað fleira?" „Ég segi álit mitt af fullri hrein- skilni þeim, sem heyra vilja." „Já,“ sagði hann, — og nú verður Aili nokkru mildari í máli, „við slíku er eiginlega ekki heldur neitt að segja.“ Svo varð hann dálítið spozkur og sagði: Já, og hefur yður svo orðið eitthvað ágengt?" „Ég veit ekki, hvað þér teljið árang- ur, en ég trúi því, að hafi mér tekizt að segja einhverjum frá því, að Jesús hafi dáið fyrir syndir vorar og sætt 30 oss við hinn himneska föður, að vér eigum fulla fyrirgefning í blóði hans og séum þess vegna börn Guðs, þá hafi ég gert það, sem mér bar, og hinn beri ábyrgð á því, hversu hanh metur boðskapinn.“ Það verður nokkurt hlé á sögunni- Síðan er haldið áfram eins og í þung' um þönkum. — Þá sagði hann: „Við því er eigin- lega ekkert að segja. En — hvernið hefur yður gengið?" „Guð veit, hvað býr í hjarta manns, en hafi mér tekizt að koma boðskapn' um til skila, þá er tilganginum náð.‘ Þá svaraði hann, — og enn mildast rómur Ailiar: „Já, en gætuð þér ekk' lofað því að byrja ekki slíkar samræð' ur við stúdentana hér'-’“ „Að jafnaði geri ég það ekki, vegn^ þess að það er ekki hyggilegt. Þeif byrja næstum alltaf sjálfir að spyrja- En gefi Guð mér vísbendingu um, a$ ég skuli byrja, þá byrja ég, hvort sem yður líkar betur eða verr.“ „Já, það er nú svo, að fjárhagur okk' ar er hörmulega bágborinn. Við erum afar háðir Gyðingum í Ameríku, °9 komist þeir að því einhvern daginn' að kristniboði sé í háskólanum oð starfi meðal stúdentanna, þá þurf' um við ekki að vænta frekari fjár' muna frá Ameríku. Og hvað eigu^ við þá að taka til bragðs. En,“ sagði hann, „ég vona, hvað sem öðrtJ líður, að við verðum vinir áfram.“ Hin fræga bók um Dagsbrún í hvert sinn, sem ég kom til han5 seinna meir með ritgerð mína, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.