Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 51
Öld var liöin á síðasta ári frá fæðingu Gísla Johnsonar, hins mikla brautryðjanda kristniboðs í Austur-Evrópu, og þrjátíu ár, frá því hann dó í Búkarest, sem þá var illa farin vegna styrjaldarinnar. Gísli Johnson starfaði í Rúmeníu 1903—1921 og í Ungverjalandi 1922—1946. Hár á eftir segir þýzki presturinn Karl Burmester, sem nú er 72 ára, frá kynnum sínum af Gísla Johnson. KARl BURMESTER: Hann helgafii israel líf sitt Minningar um Gísle Johnson Þrír minnisverðir fundir Fundum okkar Gísla Johnsons bar ®aman þrisvar sinnum. Fyrst hitti ég faun dagana 21,—27. ágúst 1928 í ^öingarborg minni, Hamborg. Þar átti 9 enn þá heima, en ég hafði lokið askólanámi með kandidatsprófi I u fræði. Þessa daga var þar haldið Jn9 vegna einingarstarfs lútherskra manna. _ ^ið hittumst öðru sinni I Nurnberg .° februar og byrjun marz 1929, sem y^ra®eins hálfu ári síðar. Þar stóð r þing á vegum sameiginlegs ráðs u gyðingatrúboðsfélaganna fjög- rra. sem þá voru við lýði. Þessi fé- I 9, Voru Berlínarfélagið, Leipzigfé- iag'ð' ^esturhýzi<aféla9ið °9 Baselfé- s 1 hriðja sinn bar fundum okkar man í september 1931. Þá fór ég til Búdapest I boði hans og var þar fram I byrjun október. Við skrifuðumst á, allt frá því við hittumst I fyrsta skiptið, en þessi bréfaskipti féllu niður, þegar heims- styrjöldin síðari brauzt út. Þá var ég líka kallaður I herinn, 15. maí 1941. Þegar ég kom svo heim I öndverðum ágúst 1945, var hann enn á lífi og dvaldizt sem fyrr I Búdapest. En ég komst ekki að því íyrr en miklu seinna. Um þær mundir var enn loku fyrir það skotið að fá nokkrar slíkar upplýsingar og endurnýja gömul kynni. Áhrifamikil orð um kristniboð meðal Gyðinga Þingið í Hamborg, þar sem ég kynnt- ist honum, markaði miklu dýpri spor en þingið í Nurnberg. Það varð kveikj- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.