Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 8
Síðan hafa fundir þessir verið haldn- ir reglubundið þriðja hvert ár, nema stríðsárin, þegar þeir féllu niður af augljósum orsökum. Þeir hafa verlð haldnir á víxl eftir röð í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Á ís- landi hefur ekki verið haldinn slíkur fundur fyrr en sumarið 1976. Oft hef- ur þó verið boðið að halda hann hér en ekki þótt fært að þiggja það boð sakir fjarlægðar og kostnaðar. En á fundi þeim, sem haldinn var í Finn- landi 1973 var boðið þegið og biskupi íslands falið að undirbúa hann og standa fyrir honum. Þessi fundahöld áttu sinn aðarag- anda. Á styrjaldarárunum fyrri vakn- aði ný vitund um nauðsyn þess, að systurkirkjur Norðurlanda stæðu sam- an, tengdust traustari böndum til inn- byrðis styrktar og sameiginlegs stuðn- ings við kristinn málstað í heimin- um. Höfuðborgarbiskupar Norðurlanda komu saman til fundar í Osló 1916 og var þetta mál á dagskrá þar. Höfðu þeir mikið sambana sín í milli stríðs- árin. Mestur hvatamaður aukins sam- starfs var þáverandi erkibiskup Svía, Nathan Söderblom, en eindreginn stuðningsmaður hans var Ostenfeld Kaupmannahafnarbiskup. Söderblom hafði stórar hugsjónir um aukin kynni og samstarf milli kristinna manna í heiminum. Taldi hann að hinar lút- hersku þjóðkirkjur Norðurlanda ættu sakir guðfræðilegrar undirstöðu sinn- ar og samkristinna erfða lykilshlut- verki að gegna í þessu tilliti. Evrópa var sundruð eítir styrjaldarátökin. Norðurlöndin höfðu staðið utan þelrra átaka. Norrænu kirkjurnar höfðu að- stöðu til þess að koma á sambanai yfir landamæri styrjaldarþjóðanna og milli héraða ólíkra játninga. Biskupafundir Norðurlanda hafa ekki fengið slíka kirkjusögulega þýð- ingu, sem upphafsmennina kann að hafa dreymt um. En óneitanlega hafa þeir haft gildi, og það er áreiðanlega full eindrægni um að halda þessum hætti. Kirkjurnar eru skyldar, eins og 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.