Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 52
an að öðru heimsþingi Lúthersku heimssamtakanna í Kaupmannahöfn frá lokum júní fram í byrjun júlí 1929. Vinir gyðingatrúboðsins komu þá saman á hópfund, þar sem Johnson hélt aðalræðuna. Hann greindi frá kristnu hreyfingunni meðal Gyðinga í Búdapest, er leitt hafði til stofnunar Samtaka kristinna Gyðinga. Um þetta ritaði kristniboðsstjórinn í Leipzigfé- laginu, dr. von Harling, í blaðið „Friede uber israel“: „Við fögnuðum ágætri þátttöku á sérfundi okkar í Hamborg um útbreiðslu fagnaðarerindisins með- al Gyðinga. Hin áhrifamiklu orð Johnsons orkuðu mjög á okkur. Þau báru vott um heilbrigðan, lútherskan skilning á kristniboðsverkefni okkar og um mikinn persónuleika.“ Hermaður með hlýtt hjarta Þingið í Nurnberg 27. febrúar til 1. marz var að ýmsu leyti ólíkt þinginu í Hamborg. Það snerist eingöngu um kristniboð meðal Gyðinga. Langflestir þátttakendur voru frá Þýzkalandi. Gísli Johnson var í hópi fárra útlendinga Hann flutti fyrirlestur um spurninguna: ,,Hvað varðar mestu í kristniboði meðal Gyðinga?" I frásögn dr. von Harlings í tíma- ritinu „Saat und Hoffnung" segir svo: „Í erindinu sneri hann sér umsvifalaust að baráttunni og átökunum um sálir Gyðinga. Enginn hefði getað lýst þessu betur en hinn reyndi stríðs- maður. Hjarta hans svellur af kær- leika. Hann er óhræddur og óhagg- anlegur í sannleiksást sinni, og hann 50 hlífir ekki því, sem er svikult í kristni- boðinu." Erindi hans var síðar prent- að í nefndu tímariti. Meðal Gyðinga í Búdapest Það liðu meira en tvö og hálft ár frá þinginu í Nurnberg, þangað til ég hitti hann aftur. Á þessum tíma skiptumst við hins vegar á mörgum bréfum. Hann gaf líka út mörg smárit á þýzku, oQ hann sendi mér þau, jafnóðum og þau komu út. Strax eftir að við hittumst í Hamborg í fyrsta sinn, bauð hann mér til Búdapest. Ég hafði ekki tök á að fara þangað fyrr en árið 1931. Þá fyrst gafst mér tækifæri til að kynnast starfsakri hans. Hann átti heima 1 Gyarmat-Utca, í húsi, sem tilheyrir enn þá norska kristniboðinu, og kap' ellan, sem byggð var áföst við húsið, var þar þá þegar komin upp. í litskreyttum pésa um Búdapest frá árinu 1928 eru íbúarnir taldir vera 960.000 talsins, þar af 60% kaþólskir, 15% evangeliskir og 23% Gyðingaf- i engri þýzkri borg voru svo margir Gyðingar, ekki heldur í Vín, og þein sem voru þessum málum ókunnugir’ urðu undrandi, þegar þeir heyrðu þetta. Svo var einnig um mig. „Félag Gyðinga, sem trúa á Krist“ Það var þó annað, sem meiri ástaeða var til að furða sig á. Það var tilvera Félags Gyðinga, sem trúðu á Krist- Var það stofnað árið, sem Johnsot1 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.