Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 73
Þeirra eru einkum Indíánar, sem ærnzt hafa úr fátækt og basli utan af landi. ^Kólumbiski presturinn Camillo Torr- j Var um tíma prófessor í félagsfræði £ruand' s'nu- Hann féll fyrir fáeinum va-'h ^r'r vopnum stjórnarhersins, Urn K^nn ^a meðal ,,skæruliða“ i fjöli- ^ olumbíu. Félagsfræði kenningar árum ®eti® h°num frægð á seinni höfU»n *~U'S Sekundo ' Montevideo, Ve USbor9 Uruguay, er vel þekktur á Urloncium fyrir systematíska guð- n, S'na’ ba fyrstu í anda frelsis- SaSfræðinnar. ^^Auk þekktra guðfræðinga eins og m .S 0r Paz °9 Henrique Pereira Neto l_le nefna brazilíska biskupinn í Recifé, g der Camara, sem þekktur er fyrir oq h^0' SÍna a ógnarstjórn Brazilíu í h- frattu fyrir félagslegum umbótum 1 ^Psdæmi sl„u naf má’ aS einhverjuni finnist vanta s°rn flexii<anska prestsins Ivan lllich, jn pekktur er fyrir djúprætta menn- er ar9a9nr^ni (þekktustu verk hans oa ,9a9nr^ni á skólakerfi vesturlanda áhrifhlbr'9ðÍSkerfi)- En segja má’ að Urlö ans hafi verið öllu meiri á vest- maetr 6n ' j)riðja heiminum. Sama w,.' Se9Ja um brasilíska uppeldis- stai-fln9inn Pauio Freire, sem nú er hanlSmaðUr Heimsráðs kirkna í Genf, landfiótta úr heimalandi sínu. mynd-StUr er hann fyrir sk°iahug- 9oaik ,Smar jsbr- bok hans „Páda- iSf9 der Unterdrukten“ eða Uppeld- við h''?i-inna ku9u3u), en Þær miðast reynirr3 heiminn’ bar sem hann Um b 33 mota >.innfætt“ skólakerfi. essar mundir vinnur hann að því að útfæra hugmyndir sínar í stórum stíl, þar sem honum var falið að móta þess konar skóiakerfi fyrir hið ný- frjálsa ríki Guinea Bissau í Afríku. Frelsisguðfræðin sér manninn sem eina heild — ekki sem ,,sál“ og „lík- ama“ heldur sem eina heild, einn mann. i því á hún meira sameiginlegt með hinum hebreska mannskilningi Gamla testamentisins en þeim gríska heimspekilega skilningi á manninum sem sál og holdi, sem Nýja testa- mentið er að verulegu leyti mótað af. Af þessum skilningi leiðir næmleiki fyrir hinum félags- og pólitísku orsök- um þjáningar mannsins. Það var hin- um vestrænu kirkjum óbætanleg skammsýni er þær daufheyrðust við hinum félagslegu þörfum fólksins við upphaf iðnbyltingarinnar í Evrópu. Vegna þeirra andlegu blindu og skorts á spámannlegri yfirsýn skildust leiðir kirkjunnar og verkalýðsins, sem leit- aði frelsunar innan vébanda kommún- ismans. Kristur kom til að frelsa og lækna manninn, létta af honum oki og þjáningum; ekki til að viðhalda fé- lagslegu og pólitísku óréttlæti, ekki til að fjalla aðeins um ,,sál“ mannsins, heldur allan manninn, allan heiminn. Frelsisguðfræðin reynir á sinn hátt að vera þessu hlutverki trú. 4. Hin „svarta guðfræði“ í Afríku hefur heimaguðfræðin tekið á sig nokkuð aðra mynd en frelsisguð- fræðin hefur mótað. Hin afríska guð- fræði er ekki eins baráttufús og sú suður-ameríska þótt hin „svarta guð- fræði“, sem hefur á sér pólitískt yfir- 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.