Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 73

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 73
Þeirra eru einkum Indíánar, sem ærnzt hafa úr fátækt og basli utan af landi. ^Kólumbiski presturinn Camillo Torr- j Var um tíma prófessor í félagsfræði £ruand' s'nu- Hann féll fyrir fáeinum va-'h ^r'r vopnum stjórnarhersins, Urn K^nn ^a meðal ,,skæruliða“ i fjöli- ^ olumbíu. Félagsfræði kenningar árum ®eti® h°num frægð á seinni höfU»n *~U'S Sekundo ' Montevideo, Ve USbor9 Uruguay, er vel þekktur á Urloncium fyrir systematíska guð- n, S'na’ ba fyrstu í anda frelsis- SaSfræðinnar. ^^Auk þekktra guðfræðinga eins og m .S 0r Paz °9 Henrique Pereira Neto l_le nefna brazilíska biskupinn í Recifé, g der Camara, sem þekktur er fyrir oq h^0' SÍna a ógnarstjórn Brazilíu í h- frattu fyrir félagslegum umbótum 1 ^Psdæmi sl„u naf má’ aS einhverjuni finnist vanta s°rn flexii<anska prestsins Ivan lllich, jn pekktur er fyrir djúprætta menn- er ar9a9nr^ni (þekktustu verk hans oa ,9a9nr^ni á skólakerfi vesturlanda áhrifhlbr'9ðÍSkerfi)- En segja má’ að Urlö ans hafi verið öllu meiri á vest- maetr 6n ' j)riðja heiminum. Sama w,.' Se9Ja um brasilíska uppeldis- stai-fln9inn Pauio Freire, sem nú er hanlSmaðUr Heimsráðs kirkna í Genf, landfiótta úr heimalandi sínu. mynd-StUr er hann fyrir sk°iahug- 9oaik ,Smar jsbr- bok hans „Páda- iSf9 der Unterdrukten“ eða Uppeld- við h''?i-inna ku9u3u), en Þær miðast reynirr3 heiminn’ bar sem hann Um b 33 mota >.innfætt“ skólakerfi. essar mundir vinnur hann að því að útfæra hugmyndir sínar í stórum stíl, þar sem honum var falið að móta þess konar skóiakerfi fyrir hið ný- frjálsa ríki Guinea Bissau í Afríku. Frelsisguðfræðin sér manninn sem eina heild — ekki sem ,,sál“ og „lík- ama“ heldur sem eina heild, einn mann. i því á hún meira sameiginlegt með hinum hebreska mannskilningi Gamla testamentisins en þeim gríska heimspekilega skilningi á manninum sem sál og holdi, sem Nýja testa- mentið er að verulegu leyti mótað af. Af þessum skilningi leiðir næmleiki fyrir hinum félags- og pólitísku orsök- um þjáningar mannsins. Það var hin- um vestrænu kirkjum óbætanleg skammsýni er þær daufheyrðust við hinum félagslegu þörfum fólksins við upphaf iðnbyltingarinnar í Evrópu. Vegna þeirra andlegu blindu og skorts á spámannlegri yfirsýn skildust leiðir kirkjunnar og verkalýðsins, sem leit- aði frelsunar innan vébanda kommún- ismans. Kristur kom til að frelsa og lækna manninn, létta af honum oki og þjáningum; ekki til að viðhalda fé- lagslegu og pólitísku óréttlæti, ekki til að fjalla aðeins um ,,sál“ mannsins, heldur allan manninn, allan heiminn. Frelsisguðfræðin reynir á sinn hátt að vera þessu hlutverki trú. 4. Hin „svarta guðfræði“ í Afríku hefur heimaguðfræðin tekið á sig nokkuð aðra mynd en frelsisguð- fræðin hefur mótað. Hin afríska guð- fræði er ekki eins baráttufús og sú suður-ameríska þótt hin „svarta guð- fræði“, sem hefur á sér pólitískt yfir- 71

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.