Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 7
Norræna biskupaþingifi á Islandi 3.- 6. ágúst 1976 Hólabiskupar voru líklega 32, Skál- holtsbiskupar 43, og þættu eflaust háðir flokkar tilkomumiklir, ef saman vseru komnir. Engar sögur fara af því, að margir biskupar væru uppi á ís- tandi f senn, utan hvað þess getur ' fornum bókum, að komið hafi út hingað biskupar af öðrum löndum um daga ísleifs biskups og orðið vinsælir við vonda menn. í sumar sem leið bar hins vegar svo til, að 35 norrænir hiskupar, lútherskir, komu saman í ^eykjavík til að þinga um kirkjumál. Er varla ofsagt, að slíkt megi til tið- inda telja. Langt þótti til erkipiskupa að sækja af íslandi forðum, en tveir ' þessum flokki báru erkibiskupstign. ^ð öðru leyti yrði of langt mál að te|ja fram frægðarorð hvers um sig, en 'jóst mátti vera, að þar var nokkurt mannval saman komið. Þótt Kirkjuritið sé ekki og geti vart °rðið fréttarit í neinni líkingu við dag- þ!öð eða önnur fréttablöð, hlýtur það að geta þessa biskupafundar, og skipt- ir ekki máli, þótt nokkuð sé um liðið, frá því hann stóð. Biskup íslands, dr. Sigurbjörn Einarsson, var í forsæti á fundinum, og féllst hann góðfúslega á að segja nokkuð frá honum, til- drögum hans og störfum, enda þótt slíkir biskupafundir séu í raun ekki opinber þing. Fer frásögn biskups hér á eftir: — Biskupar Norðurlanda hafa um langt skeið haft með sér fundi á nokk- urra ára fresti til þess að ræða sam- eiginleg mál. Fyrsti fundurinn af því tagi var haldinn í Kulla Gunnarstorp á Skáni í júlí 1920. Hann var allfjöl- sóttur en ekki gat biskup íslands komið því við að sækja hann. Ákveðið var, að næsti norræni biskupafundur yrði í Noregi að þremur árum liðnum. Það fórst fyrir. Næsti fundur var í Vedbygaard í Danmörku í september 1924 og nú var biskup fslands, dr. Jón Helgason, meðal þátttakenda. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.