Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 45

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 45
Sa9t einlægir og frómlundaöir menn, karlar og konur. En þeir eru afvega- •eiddir. Takið þeim með kurteisi og vinsemd, þegar þeir knýja dyra og bjóða rit sín til sölu og vilja ræða mál sín- Og sýnið þeim kristilega hjálp- semi, ef þeir eru einhvers þurfandi. En rökræður við þá um trúmál eru aiveg tilgangslausar. Þeir hamra að- e'ns á sundurlausum tilvitnunum í Biblíuna og slagorðum, sem engin rök bíta. Þess vegna er eðlilegast að vísa þessum óboðnu og stundum nokkuð áleitnu og þráu gestum á dyr, kurteislega og einarðlega. Því að þótt orðalag þeirra kunni í fljótu bragði að virðast biblíulegt og kristilegt, þa er óhætt að fullyrða, að það er ekki jesús Kristur, Guðs sonur, frelsari mannanna, sem þeir boða, það er ekki Guðs hjálpræðisorð, sem þeir flytja, heldur hafa þeir „snúið sér að ævin- týrum“ (2. Tím., 4, 4). Endurprentað með leyfi höfundar. Sitt lítið af hverju Jesús sér allt þetta fólk safnast um sig. Við erum þarna líka, þú og ég. Og hann sér, að fólkið er óglatt og friðlaust. Hví þá? Af þvi hu9ur'nn ®r svo margskiptur. Þetta fólk vill sitt lítið af hverju. T. d. svolitið af Guði. ug Þessi svolitla guðhræðsla er nóg til að hræra upp i samviskunni og svip a burt áhyggjuleysi sakleysisins. Það vill dálitla ögn af eilífðinm. n o e svo mikið, að hún valdi óþarfa umróti í sálinni eða valdi stefnuorey ingu að marki. Og það er einmitt þessi eilífðarögn, sem sviptir þa sa arro. Sá, sem sífellt slær úr og í, vafrar aftur og fram milli Guðs og heims, vil bera kápuna á báðum öxlum, vera Ijóssins barn að hluta og þessa heims barn að hluta, sá maður er sem dæmdur til að vera ohamingjusamur. i er nú það, að hann getur ekki lengur elskað, hatað, skemmt ser eða snuðað af öllu hjarta, því að innra nístir þessi áleitna spurmng. „Hvar stendur þú og hverjum augum lítur Guð allt bramboltið þitt? Er þa e hégóminn einber?" Annað er hitt, að hann getur ekki verið heill i bæninm heldur eða fengið að kynnast algleymi samfélagsins við Guð eða sma a friö eilífðarinnar. Til þess heldur hann of fast í veraldarvafstrið. Meðan hann biður, er hann með hugann við verkið, sem hann ætlar að fara að vinna, áhyggjurnar af viðskiptunum herja á eða funaurinn, sem hann Þarf að sækja það kvöldið. Svolítið af Guði og svolítið af eilífðinm — — slíkt kann ekki góðri lukku að stýra, því að þá fer eitthvað ur lagi 'nnra með mönnum, byrjar að naga og angra — og veldur eirðarleysi og óró. Sjá bls. 12. Dæmisagan um kostnaðinn. 43

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.