Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 72

Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 72
vegi. Hvernig hefði indverskur „karl bart“, suðurafrískur „bultmann" eða uruguyaskur „pál tillich“ túlkað hjálp- ræðið í Kristi? Hvernig messu hefði kínverskur „gregór" eða grænlenzkur „krýsostómus" mótað? Þannig spyrja menn til þess að hjálpræðisboðskap- urinn geti fest rætur á eðlilegan hátt, þar sem honum er sáð, en með honum sé ekki sáð hálfu meira illgresi en æskilegt væri; en einnig til þess að frjóvga guðfræði og kirkjulíf vestur- landa. Það er óhætt að segja, að guð- fræði þessi sé þegar farin að hafa góð áhrif á guðfræði og kirkjulíf vest- urlanda og að sjálfsögðu einnig þriðja heimsins. 3. Frelsisguðíiæði í S.-Ameríku Þegar er þess getið, að í stórum dráttum megi skipta heimaguðfræð- inni í þrjá flokka eftir hinum þrem heimsálfum þriðja heimsins. Skal hér fyrst getið þeirrar guðfræði, sem kom- ið hefur fram í S.-Ameríku. Hin nýja guðfræði S.-Ameríku geng- ur almennt undir nafninu „frelsisguð- fræði“ (theology of liberation) og hef- ur mótazt í beinum tengslum við hið pólitíska ástand þjóða S.-Ameríku. Allar þjóðir þeirrar heimsálfu hafa verið eða eru kúgaðar nýlenduþjóðir og flestar þar að auki þjakaðar af inn- lendri ógnarstjórn (Chile, Brazilia, Uruguay, Argentína o. fl.) Hin gífur- lega og næsta ólýsanlega félagslega neyð, sem ríkir í flestum löndum álf- unnar (jafnvel í hinum svonefndu „ABC löndum.“: Argentínu, Brazilíu og Chiie) á rætur sínar að rekja til 70 þessa pólitíska raunveruleika. Kirkjan hefur í þessum löndum með örfáum undantekningum verið nátengd ný' lendustefnu stórþjóðanna. En eins oQ flestum mun kunnugt eru þjóðir S-- Ameríku að mestu rómversk-kaþólskan Bæði innan kaþólsku kirkjunnar oQ þeirrar lúthersku hafa komið fram áhrifamiklir guðfræðingar „frelsisguð- fræðinnar". Meginkjarni hugsunar þeirra er þessi: Kristur kom til að frelsa manninn, kirkjan er til vegn3 mannsins, til þess að frelsa hann; ekki aðeins úr trúarlegri neyð heldur hans mannlegu neyð, sem einnig og ekk' sízt er félagslegs eðlis. Kirkjan hefuf því póiitísku hlutverki að gegna, hún hefur því hlutverki að gegna að rétta hlut smælingjans, útrýma óréttlátu þjóðfélagi. Ennfremur verður guðíræð' in að mótast í baráttu íólksins íýr'r frelsi og mannréttindum. „Skrifborðs- guðfræði" eða „háskólaguðfræði" ' neikvæðum skilningi, án náinns tengsla guðfræðingsins og þátttökU hans í lífsbaráttu fólksins, er ao þeirr3 viti dauð og einskis nýt. Frelsisguðfræðin hefur einkum rut* sér til rúms innan rómversk-kaþólskU kirkjunnar en vissulega einnig innan mótmælendakirkna, en þær eru, seW fyrr segir, í miklum minnihluta í þesS' ari heimsálfu. Hér verður stuttleð3 getið helztu guðfræðinga frelsisguð' fræðinnar. Gustavo Gutiérrez er prófessor 1 Líma, höfuðborg Perú, þar starfar hann meðal fátæklinga í hinum umfangs' miklu fátækrahverfum borgarinnar- sem eru einhver þau ömurlegustu, seU1 um getur, eins og undirritaður hefur sjálfur séð með eigin augum. lbúar l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.