Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 80
verið farvegur hjálpræðisins og þar með væru dagar hennar réttilega tald- ir. En einnig færi hún á mis við þann kraft frelsunarinnar, sem Lúther kall- aði „gratia universalis“, sem Guð læt- ur hríslast um sköpunarverk sitt til þess að leiða það fram til sigurs. Því að sigurinn er hans en ekki kirkj- unnar. Kirkjan er í eðli sínu þakkiátt andsvar við hjálpræðisverki hans 1 Kristi og hún sýnir það andsvar í virkri þjónustu við náungann í samfélaginu. það er hin sanna ,,guðsþjónusta“ að lútherskum skilningi. Ritað í Bochum í janúar 1977. Brot af veruleika ViS mennirnir eigum þa3 til aS halda upp á ákveSnar hugmyndir og hampa þeim umfram aSrar. ViS erum t. d. á einu máli um þaS, aS kristinn dómur sé trúarbrögS „kærleika" og „mannúSar.“ ÞaS kemur sér vel fyrir okkur. sem lifum í streitu, samkeppni og gleSivana hringekju hversdagslífsins, aS sá dómstóll skuli vera til, þar sem ástúS ber sigurorS af ofriki og miskunn af mannviti. Hversu margir eru þaS ekki, sem nota trúarbrögSin sem mótvægi viS myrkvaSa önn dagsins? Mörgum er frelsarinn blámóSukennd minning frá bernsku, sem lýsir upp löng og leiS fullorSinsár og getur jafnvel orSiS eitthvert brot af veruleika, t. d. á jólunum. Sjá bls. 12. Dæmisagan um kostnaSinn. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.