Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 80

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 80
verið farvegur hjálpræðisins og þar með væru dagar hennar réttilega tald- ir. En einnig færi hún á mis við þann kraft frelsunarinnar, sem Lúther kall- aði „gratia universalis“, sem Guð læt- ur hríslast um sköpunarverk sitt til þess að leiða það fram til sigurs. Því að sigurinn er hans en ekki kirkj- unnar. Kirkjan er í eðli sínu þakkiátt andsvar við hjálpræðisverki hans 1 Kristi og hún sýnir það andsvar í virkri þjónustu við náungann í samfélaginu. það er hin sanna ,,guðsþjónusta“ að lútherskum skilningi. Ritað í Bochum í janúar 1977. Brot af veruleika ViS mennirnir eigum þa3 til aS halda upp á ákveSnar hugmyndir og hampa þeim umfram aSrar. ViS erum t. d. á einu máli um þaS, aS kristinn dómur sé trúarbrögS „kærleika" og „mannúSar.“ ÞaS kemur sér vel fyrir okkur. sem lifum í streitu, samkeppni og gleSivana hringekju hversdagslífsins, aS sá dómstóll skuli vera til, þar sem ástúS ber sigurorS af ofriki og miskunn af mannviti. Hversu margir eru þaS ekki, sem nota trúarbrögSin sem mótvægi viS myrkvaSa önn dagsins? Mörgum er frelsarinn blámóSukennd minning frá bernsku, sem lýsir upp löng og leiS fullorSinsár og getur jafnvel orSiS eitthvert brot af veruleika, t. d. á jólunum. Sjá bls. 12. Dæmisagan um kostnaSinn. 78

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.