Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 71

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 71
^Jidar um mannréttindi sín, efnahags- 9 °9 Pólitísk, heldur hafa þær einn- 9 vaknaö til nýrrar vitundar um menn- 9arleg verSmæti sín og öðlazt stolt legaSan^ær'n9u á hinu menningar- v k'.iri<jur þriðja heimsins gátu engan sgrnn farið varhluta af þessum hröðu hát/°ttæl<U breytin9um- En a hvern hg- Þær bata verkað á kirkjur þriðja _ 'rnsins er önnur saga. Kirkjan hefur að^ssu.m óeimshlutum vaxið og dafn- VQrUndir verndarvæng stórþjóða, sem le n Um iei® riýlenduþjóðir — vissu- gn meb ^éeinum undantekningum. þró Sem detur ter hefur þjóðfélags- UnnUnin einni9 átt sér stað innan kirkj- átt ^ °g Jatnvel í ótöldum tilvikum att Þar upptök sín. þ 'nar svonefndu ,,ungu kirkjur“, sern ^*.1” ,<iri<jur í þriðja heiminum, boR ^inni^ bata verið nefndar „kristni- vituSHÍrkjUr“- bata vaknað til nýrrar samh Um blutverk sitt °9 eðli, sem lags æriie9 er við hina nýju þjóðfé- hfiil' °9 menningarvitund þjóða þriðja rnót SmS Þær hafa se® Þörfina á að 9uðsdýrkim 6Í9in guðfræði’ byggja Urn . y un Slna a rnenningararfi sín- eiain fy"ja setnuðinn upp í stíl við heim' felagsvitund o. s. frv. í þriðja ðdðfræiv1 hSÍUr Sem sagt sProttið pý frggQj,, !’ sem nefna mætti „heimaguð- beimischloTfðabir9ða (á Þýzku; ”ein' Urn sche Theologie”). i stórum drátt- flokk 3 skipta heimaguðfræðinni í þrjá við . ’ sem hver um sig er kenndur trceðiSl ^ .beimsaitu' Þ- e. afrísk guð- 9uðfræðS'fk. guðtræði °9 s.-amerísk leitt k-111 SU siðastnefnda samt yfir- ,,ThBr!i Uð ,,treisis9uöfræði“, á ensku: °9y of Liberation”). Hér verður leitazt við að gefa orfurlitla mynd af þessum nýju en mjög svo forvitnilegu viðhorfum innan nútímaguðfræði. 2. Uppgjör hinna ungu kirkna Ahrif þessarar guðfræði eru býsna margvísleg. í fyrsta lagi eru áhrifin gífurleg innan þriðja heimsins, þar sem kirkjan verður að gegna hlut- verki sínu í samfélagi hraðra og rót- tækra breytinga eða í samfélagi, þar sem ríkir nýlendukúgun, kynþátta- hatur, hugsjónakúgun o. s. frv. í öðru lagi eru áhrifin veruleg á evró-amer- íska guðfræði. Um aldir hefur guð- fræðin verið hugsuð út frá hugmynda- fræði og menningarvitund vesturlanda- búa, vestræn heimspeki hefur legið til grundvallar trúfræðikerfunum og sið- fræðinni. Grísk heimspeki er guðfræð- inni og kirkjunni svo rækilega í merg og blóð runnin, að erfitt hefur reynzt að endurheimta hinn hebreska menn- ingargrundvöll Biblíunnar, hvað þá að gefa hjálpræðisboðskapnum frelsi til að skjóta rótum á þriðja heims grund. Nú finnur guðfræði vesturlanda sig skyndilega eins og hlekkjaða við ákveðna heimsmynd hins vestræna menningararfs. Segja má, að vestræn guðfræði hlusti um þessar mundir á ,,uppgjör“ hinna „ungu kirkna” og á það uppgjör er ekki ævinlega þægilegt að hlýða. Engu síður eygja margir vest- rænir guðfræðingar einmitt í uppgjöri þessu endurnýjun innan guðfræði og kirkju. Menn fýsir orðið að heyra, hvernig hjálpræðisboðskapurinn um Krist hafi fest rætur, þroskazt og þorið ávöxt í öðrum menningarlegum jarð- 69

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.