Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.04.1977, Qupperneq 43
°9 ritum stofnandans sé lítt á loft haldið af Varðturnsmönnum í seinni tíð. Kjarninn í boðskap Rutherfords er sa, að jarðneskt sæluríki muni innan skamms koma. Þá muni Vottar Jehova r'kja á jörðinni. Bardagi á himni Skýring Rutherfords á því, að ríki Jehóva hófst ekki 1914, var sú, að viðhorfið hefði breyzt: Árið 1914 varð ardagi á himni milli Krists og engla ans annars vegar og djöfulsins hins vegar. Þeirri viðureign lyktaði með því, a Kristur varpaði djöflinum ofan á Jorðina, en settist sjálfur í hásæti á IIT|ni. En 1918 hófst „hreinsun must- erisins“, þVj ag þá korp Kristur í ^rnusterið'1 þ. e. a. s. til sinna manna, otta Jehóva. Síðan stýrir Jehóva Parsónulega starfsemi Vottanna. þrátt fyrir það þótt Rutherford þætti VlSsara að gæta nokkurrar varúðar í Vl að ársetja spádóma sína, þegar ,Ver sPásögnin af annarri hafði reynzt a|dlaus, fullyrti hann þó, að Para- Q|sarsælan væri rétt að koma. „Milljón- lr núlifandi manna munu aldrei deyja“, Var eitt af slagorðum hans (sbr. bók ans, „Harpa Guðs“, sem margir hér a andi hafa glapizt á að kaupa). Það ^ u því vonbrigði fylgjendum hans, ^ar áann dó árið 1942, eins og annað dauðlegt fólk. Auðugt félag Bftirmaður hans í „Varðturni" var Nafan Knorr. Vottar Jehóva hafa mikil fjárráð, sem stafar einkum af ótrúlegum dugn- aði þeirra í því að selja rit sín um allar jarðir. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York. í Kaliforníu eiga þeir höll, sem þeir kalla Beth-Sarim, „Hús höfðingj- anna“. Þar býr forsetinn og nánustu samstarfsmenn hans. Þar eru vel bún- ar íbúðir handa Davíð konungi, Abra- ham, isak og Jakob, sem þeir eiga að fá til afnota, þegar þeir koma til jarðar sýnilegir. Flokkurinn á sína eigin út- varpsstöð, er sendir áróður út um heiminn á mörgum tungumálum. MeSlimir Meðlimir flokksins skiptast í tvennt: Þá, sem vinna fyrir flokkinn jafnhliða venjulegum atvinnustörfum, og hina, sem verja öllum tíma sínum til starf- semi á vegum flokksins. Hinir fyrr töldu (nefndir „publishers" í Ameríku) þurfa að „vitna“ a. m. k. 60 stundir á mánuði, þ. e. að ganga um götur eða fara í hús til þess að selja rit félags- ins. Verða þeir að gera yfirmönnum sínum nákvæma grein fyrir þessum störfum sinum. Hinir síðar töldu („pioneers") eru fastráðnir og launað- ir starfsmenn. Kenningar Mest snúast kenningar þessa trúflokks um þaö, hvað heimsbyggðin muni eiga í vændum. Og það, sem einkum skýr- skotar til auðtrúa fólks, er svæsin gagnrýni þeirra á mannfélagi og trúar- brögðum og fyrirheitin um jarðneskt sæluríki sem í vændum sé. „Orrustan við Harmageddon" er framundan. Harmageddon þýðir Megiddo-fjall, en 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.