Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 56
„Norska kristniboðið hefur fundið eitt blómlegasta starfssvæði sitt í Búdapest. Á skömmum tíma hefur starfið þar eflzt undir frábærri forystu séra Gísla Johnsons, sem áður var kristniboði í Galatz. í nýkeyptu, fall- egu húsi kristniboðsins, þar sem nú á að þyggja kapellu, eru haldnar sam- komur fyrir skírða Gyðinga, sem á að þroska og styrkja í trúnni, Gyðinga, sem fræddir verða um trúarefni bæði með fyrirlestrum og ræðum, og auk þess fer þar fram sameiginlegt kristið trúboð fyrir Gyðinga og kristna menn, svo og sameiginlegar samkomur fyrir evangeliska andlegrar stéttarmenn og trúfræðikennara til vakningar og til að styrkja trúarlífið og skilninginn á kristniboði. Norska kristniboðið virðist hér ætla að taka við arfinum af gamla, skozka kristniboðinu, þ. e. að verða upphaf og miðstöð hins andlega lífs í ung- versku kirkjunni. Við ættum að líta til þessa starfs með gleði og eftirvænt- ingu. Þreyta og þunglyndi Hinir miklu guðfræSingar miðalda sögðu, að hálfkristni leiddi ætið til hryggðar (acedia). Þeir töldu, að þegar við værum þunglynd, stafaði það af þessum tviverungi í hjartanu. Aðeins þeir, sem heilir eru og óskiptir í afstöðu sinni, fá notið gleði og hamingju. Þeir einir hafa nefnilega skýrt mark fyrir augum. Þeir eiga sér enda frelsara, sem gefst þeim allur og óskiptur. Þeim, sem óskar aðeins eftir svolitlu af Guði, verður hann hömlur, haft, sársauki. En sá, sem óskar eftir Guði af öllu hjarta, kemst að raun um, að Guð einn er upp- spretta kraftarins, sem gefur manninum frelsi og dug. Hann fær að reyna, að fyigdin við Guð fær manninum mestrar gleði undir sólunni, vegna þess að hann leysir líf mannsins frá öllu því, sem freistar, glepur og kvelur hina hálf- volgu, já, hrekur þá til og frá. Ef nokkur er sá, sem berst við drunga og deyfð, þreytu og þunglyndi, þá spyrji hann sjálfan sig, hvort ástæðan kunni ekki að vera tvíátta hugur, skipt hjarta. Sjá bls. 12. Dæmisagan um kostnaðinn. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.