Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 77
skýrsla um þaS mál. Þá hefur RáðiS 'nni9 gengizt fyrir allmörgum ráð- 0 8 num með fólki annarra trúarbragða rrTku næstunni er ráðgerð yfirgrips- ' ' ráðstefna um dialog. Á næst- n' mun Ráðið einnig gangast fyrir eð^/36^11171 Við fuiltróa Islam (múham- kau GySinga ( þaS fyrirtæki ar Paulos Gregorias ,,Trilog“l). vemig bregzt kristin guðfræði við 'm sPurningum, sem að henni bein- brö^ð snertin9u viS önnur trúar- kröf ? Hér vakna spumingar um þá hiáJ krist'nnar tmar, að vera eina vakPræ^'Sle'Sin’ eini ve9urinn- Einnig S[s ne sPumingar um kristniboðið og sem kali'ls6?1/'21 Um Það fyrirbæri’ sem f 30 betur verið ,,synkretismi“, fair eiga auðvelt með að skil- ve'na lii tlittar — ÞaS hugtak er hins sórf nota® óspart af fulltrúum ýmissa að rr^?trfl°kka ‘Í' að sPorna gegn því, bröað Verð' V'ð folk at eSrum trúar- snn= Um ' °®rum tilgangi en þeim að þsim til kristinnar trúar. an Ve°trænni guSfræði hefur afstað- mótaJ annarra trúarbragða einkum seinJ ■ 3f ettirtöldum meginlínum á ur tn' 8ruUm' ^ari Barth afgreiddi önn- 9iauh /Ö9ð einfaldlega sem ,,Un- þv[ að .tvantrú). Gefur guðfræði hans leika t'i °mi ^re9°riosar enga mögu- ,e9rar '■ Skynsamie9rar og nauðsyn- paul AithmndUnar ^essa vandamáls. takinu ' TS °Pnað' ,eiSina með hug- berun ,’’Urottenbarung“ (frumopin- Ernii d'. aiis mannkyns) og fetaði Ratsoh runner þá slóð. Carl-Heinz buqtakin^ 9engur oi,u lengra með (hjálnL*- . ”Hei|shandeln Gottes“ bröqðnn, 'SV!rkni GuSs) í öðrum trúar- ’ Somuleiðis Wolfhart Pann- enberg með hugtakinu „Heilshandeln Gottes“ í sögunni. Paul Tillich — sem að vísu hefur að verulegu leyti mótað hina tvo síðastnefndu — leggur nýj- an grundvöll til lausnar málsins með skilgreiningu sinni á menningunni: „Religion ist die Substanz der Kultur und die Kultur ist die Form der Religi- on“ (trú er innihald menningarinnar og menningin er umgjörð trúarinnar). Þar með reynir hann að túlka menn- inguna — í breiðasta skilningi — sem form eða umgjörð trúarinnar. Þar með er að vísu ekki fundin endanleg lausn málsins. Munurinn á Barth og Tillich í þessu tilviki er fyrst og fremst sá, að Barth túlkar trúarbrögð sem eitthvaö nei- kvætt. Kristin trú er að hans mati ekki trúarbrögð heldur trú (ath. mismuninn á Retigion og Glaube, mismunur, sem okkar tunga býður því miður ekki uppá). Hjá Tillich fær hugtakið trú (Religion) hins vegar jákvæða merk- ingu sem a) tjáning firringar mannsins frá Guði og b) sem tjáning innbor- innar þrár hans til að eignast sam- band við Guð. Þar með er ekki sagt, að öll trúarbrögð séu „frelsanai" í sama mæli eða sama skilningi sem kristin trú. Það er önnur saga, sem ekki verður fjallað um hér. Paulos Gregorios bendir á takmörk- un þeirrar guðfræði sem gengur úti- lokandi út frá „náðinni í Kristi“ á þann hátt, að sköpunin, náðarverk Guðs cg hin áframhaldandi sköpun hans, gleymist. Náð Guðs er að hans skiln- ingi „universal" (almenn) og fyrir hendi í öllum trúarbrögðum. Hann vitn- ar í Ágústínus: „Meira að segja Ágúst- ínus, með kenningu sinni um „massa 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.