Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 77

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 77
skýrsla um þaS mál. Þá hefur RáðiS 'nni9 gengizt fyrir allmörgum ráð- 0 8 num með fólki annarra trúarbragða rrTku næstunni er ráðgerð yfirgrips- ' ' ráðstefna um dialog. Á næst- n' mun Ráðið einnig gangast fyrir eð^/36^11171 Við fuiltróa Islam (múham- kau GySinga ( þaS fyrirtæki ar Paulos Gregorias ,,Trilog“l). vemig bregzt kristin guðfræði við 'm sPurningum, sem að henni bein- brö^ð snertin9u viS önnur trúar- kröf ? Hér vakna spumingar um þá hiáJ krist'nnar tmar, að vera eina vakPræ^'Sle'Sin’ eini ve9urinn- Einnig S[s ne sPumingar um kristniboðið og sem kali'ls6?1/'21 Um Það fyrirbæri’ sem f 30 betur verið ,,synkretismi“, fair eiga auðvelt með að skil- ve'na lii tlittar — ÞaS hugtak er hins sórf nota® óspart af fulltrúum ýmissa að rr^?trfl°kka ‘Í' að sPorna gegn því, bröað Verð' V'ð folk at eSrum trúar- snn= Um ' °®rum tilgangi en þeim að þsim til kristinnar trúar. an Ve°trænni guSfræði hefur afstað- mótaJ annarra trúarbragða einkum seinJ ■ 3f ettirtöldum meginlínum á ur tn' 8ruUm' ^ari Barth afgreiddi önn- 9iauh /Ö9ð einfaldlega sem ,,Un- þv[ að .tvantrú). Gefur guðfræði hans leika t'i °mi ^re9°riosar enga mögu- ,e9rar '■ Skynsamie9rar og nauðsyn- paul AithmndUnar ^essa vandamáls. takinu ' TS °Pnað' ,eiSina með hug- berun ,’’Urottenbarung“ (frumopin- Ernii d'. aiis mannkyns) og fetaði Ratsoh runner þá slóð. Carl-Heinz buqtakin^ 9engur oi,u lengra með (hjálnL*- . ”Hei|shandeln Gottes“ bröqðnn, 'SV!rkni GuSs) í öðrum trúar- ’ Somuleiðis Wolfhart Pann- enberg með hugtakinu „Heilshandeln Gottes“ í sögunni. Paul Tillich — sem að vísu hefur að verulegu leyti mótað hina tvo síðastnefndu — leggur nýj- an grundvöll til lausnar málsins með skilgreiningu sinni á menningunni: „Religion ist die Substanz der Kultur und die Kultur ist die Form der Religi- on“ (trú er innihald menningarinnar og menningin er umgjörð trúarinnar). Þar með reynir hann að túlka menn- inguna — í breiðasta skilningi — sem form eða umgjörð trúarinnar. Þar með er að vísu ekki fundin endanleg lausn málsins. Munurinn á Barth og Tillich í þessu tilviki er fyrst og fremst sá, að Barth túlkar trúarbrögð sem eitthvaö nei- kvætt. Kristin trú er að hans mati ekki trúarbrögð heldur trú (ath. mismuninn á Retigion og Glaube, mismunur, sem okkar tunga býður því miður ekki uppá). Hjá Tillich fær hugtakið trú (Religion) hins vegar jákvæða merk- ingu sem a) tjáning firringar mannsins frá Guði og b) sem tjáning innbor- innar þrár hans til að eignast sam- band við Guð. Þar með er ekki sagt, að öll trúarbrögð séu „frelsanai" í sama mæli eða sama skilningi sem kristin trú. Það er önnur saga, sem ekki verður fjallað um hér. Paulos Gregorios bendir á takmörk- un þeirrar guðfræði sem gengur úti- lokandi út frá „náðinni í Kristi“ á þann hátt, að sköpunin, náðarverk Guðs cg hin áframhaldandi sköpun hans, gleymist. Náð Guðs er að hans skiln- ingi „universal" (almenn) og fyrir hendi í öllum trúarbrögðum. Hann vitn- ar í Ágústínus: „Meira að segja Ágúst- ínus, með kenningu sinni um „massa 75

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.