Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 57

Kirkjuritið - 01.04.1977, Side 57
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Martin Luther: Um skipan gufispjónustu í söfnuðinum 1523 (Von ordenung gottis diensts in der gemeine 1523) nnt^S^°nUStan’ sem nu er ' almennri ru Un alls staðar á sinn háleita upp- á na eins °9 predikunarembættið. En hef31113- batt °9 Preciikunarembættið harð af völdum hinna andlegu ein Stf°ra’ svo hefir guðsþjónustan eg n'9 sP'iizt vegna hræsnaranna. Þar p Ver befum eki<i bundið enda á að Ulkunarembættið, heldur æskjum, f, , að fai sinn rétta sess, þá er það biónUr e'9' ætiun vor að leggja guðs- ustuna niður, heldur að hún hljóti Slna rettu iðkun. Ur,þrenns. konar meiri háttar misnotk- Hin9f SÞjÓnUStUnnar hefir átt ser stað: ytj yrsta er Þessi. Menn hafa þagað oa °9 Það er aðeins lesið mkr???'^ ' kirkiunum. Þetta er argasta banaw Un'. Hin onnur er Þessi. Þegar hafa v 6fir verið yf'r °rði Guðs, þá omiö í staðinn svo mörg ókristi- söqumVmtýri 09 'y9ar bæöi f hel9i' Óttaie9t e°rnaíUh °f9 Predikunum’ að briðja er sú UPP á Það' H'n su, að menn hafa gert slíka guðsþjónustu að verki og með því viljað afla sér Guðs náðar og hjálp- ræðis. Þá er trúin horfin, og hver maður gefur til klaustra og páfa og vill verða munkur eða nunna. Til þess nú að afnema þennan ósið, þá sé í fyrsta lagi Ijóst, að hinn kristni söfnuður ætti aldrei að koma saman nema sjálft orð Guðs sé þá predikað og beðið, jafnvel þótt stutt- lega sé gert eða eins og ritað er í sálmi 101 (=102) um konunga og þjóðir, er saman safnast til að þjóna Drottni og kunngjöra nafn hans og lofstír. Og Páll postuli segir í I. Kor. 14 að spáð skuli, uppfrætt og áminnt í söfnuðinum. Því er það, þar sem orð Guðs er ekki predikað, þar er þetra að menn hvorki syngi, lesi né safnist saman. Þannig var þetta á tíma postulans og á einnig að vera nú. Menn komi daglega saman, snemma morguns, kl. 4 eða 5. Þeir láti þar lesa, hvort held- ur það eru nemendur eða prestar, eða 55

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.