Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 34

Kirkjuritið - 01.04.1977, Síða 34
svo gera Gyðingar, sem ekki trúa á Jesúm. Þetta er meðal þess, sem mik- ið er deilt um þar eystra. Það var sú tíð, segir Aili enn fremur, og hún býst við, að hún sé ekki enn liðin með- al rétttrúaðra Gyðinga, að fjandmenn kristinnar trúar lásu úr bókstöfum nafnsins Jeshu þessa setningu: „Nafn hans og minning skal hverfa.“ Það nafn var því eins konar formæling Jesú og kristinna manna hjá trúuðum Gyðingum. Um hann skal hvorki hugsa né ræða, heldur þegja. — Nafn hans cg minning ska! hverfa, segir hún á hebresku. Við kristnir menn notuðum alltaf þá mynd- ina, sem við töldum, að hefði verið hið rétta nafn hans, Jeshua, sem merkir, að Jesús sé frelsari. Það nafn talar skýru máli um hver hann sé. Lærðir Gyðingar vilja nú halda því fram, að nafnið hafi verið stytt þegar á dögum Jesú. Ekki er ég sannfærð um, að það sé rétt, og ég tel a. m. k. réttara að skrifa nafn hans, eins og það er. Hún segir, að kristnir Gyðingar og allir eldri kristniboðar noti nafnið Jeshua, en sumir yngri kristniboðar séu farnir að nota hina myndina. —Þegar Klausner dó, var ég heima í leyfi. En Rauha Moisio, sem þá starf- aði með mér í Israel og hafði kynnzt fjölskyldu hans fyrir meðalgöngu mína, sagði mér eftir bróður hans, að síð- ast, þegar hann hefði komið til Klausn- ers fyrir dauða hans, hefði hann sagt. að hann byggi yfir leyndarmáli, seh1 hann vildi segja frá áður en hann færi. En bróðirinn vildi ekki hiusta á það. Hann dó því án þess að hafa sagt frá, hvað þetta var. En í ísrael voru allmargir Gyðingat komnir frá Rússlandi, og þeir höfðu sagt mér, sumir, að þeirra á meðal væri það sögn, að hver rússneskur Gyðingur sæi Jesúm, áður en hann dæi. Þetta býr í undirvitund þeirra. Og Klausner var frá Rússlandi- — Þögn. — Ég hitti þó nokkra Gyðinga fná Rússlandi, sem höfðu frá því að segja. að þeir hefðu séð Jesúm, þegar þek voru alvarlega veikir ellilegar áttu að að ganga undir uppskurð. En þeim finnst, að öll þjáning þeirra hafi verið til einskis og saga þeirra öll verði markleysa, taki þeir við honum. Sumir þeirra segja raunar: „Skyldi hann koma?“ Þeir geta einhvern veginn ekki trúað því, að hann komi aftur. G. 01. Ól.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.