Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 59
dikað sé fyrir öllum söfnuðinum í æði skiptln, að morgninum út frá hinu venjuiega guðspjalli, en á kvöldin út æ pistlinum. Standi svo á fyrir pre- ikaranum, þá taki hann fyrir eina eða Vær bækur, ef hann hyggur það nyt- samt. ^iiji nú einhver neyta sakramentis- ins’ sé honum veitt það, því að Ver getum hagað þessu öllu vor á með’al eftir ástæðum, tíma og mönn- um. Hinar daglegu messur skulu raun- ar afteknai-, þVf að allt skal hvíla á °r inu, en ekki mossunni. Þó skal vera svo, ef einhver óskar sakra- mentisins á öðrum degi en sunnu- e9i þá skal haldin messa, ef tími °9 andleg þrá er til þess, því að hér tek setja lögmál né Snngvarnir í sunnudagsmessunni oc a tansöng skulu haldast, þar eð þeit eru öiginlega ágætir og teknir úr Ritn- 'ngunni. Þó væri unnt að auka við a eöa fækka þeim. Hina daglegi ^°ngva og Davíðssálma, kvölds or . 0rgna, skal presturinn og predikar- mn akveða og þeir taki til á hverjurr s..°r9nI einn Davíðssálm, góðan víxl D?ng (resPonsorion) eða andstef (anti- f en^ °9 eina kollektu. Sömuleiðis lr lexíuna að kvöldi skal lesa oc n^ja e'tthvað opinberlega. Hins veg vir atum vér eiga sig í bili andstef s Son9va. kollektur, helgramanns 9mr og sögur af krossi, þangað ti þetta hefir verið hreinsað, þar eð óskapa sorp er í þeim. Helgramanna hátíðir látum vér allar lönd og leið, en þar sem góð kristi- leg helgisögn tilheyrir, þá má flytja hana til dæmis eftir guðspjalli á sunnu- daginn. Þó vil ég láta halda Kyndil- messu og Boðunardegi Maríu. Himna- farardag og fæðingarhátíð Maríu skal enn um sinn láta haldast, þótt söngv- arnir, sem þeim tilheyra séu ekki hreinir. Jónsmessa skírara er einnig hrein. Engin helgisögn postula er hrein nema Páls. Mætti halda hana á sunnu- dag, eða halda hana með öðrum hætt: sérstaklega. Annað og fleira kemur með tíman- um af sjálfu sér og þegar hentar. Aðalatriðið sé, að orðið breiðist út og verði ekki aðeins babl og blaður sem hingað til verið hefir. Allt er betra að afrækja annað en orðið. Ekkert get- um vér stundað betra orðinu, og öll Ritningin bendir til þess, að það skuli breiðast út meðal kristinna manna, og Kristur segir sjálfur Lúk. 10 „Eitt er nauðsynlegt“ Það, að María sitji við fætur Krists og hlýði á orð hans daglega er hinn bezti kostur, sem val- inn verður og hann verður aldrei burtu tekinn. Þetta er eilfít orð, annað allt má hverfa, hversu mikið sem það ann- ars fær Mörtu að sýsla. Til þessa hjálþi oss Guð. Amen. S.iúið á islensku eftir Weimarútgáfu. W. A. 12,32. Arngrímur Jónsson. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.