Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 49
,ynr s°'’ Það er satt. En sólin sigrar au’ Þegar tími hennar er kominn. t ®rurn því ekki sakir á Guð, þótt hann 1 ekki þegar frjálsræðið af mönn- fKm' i'Jann mun síðar svipta hið illa frJalsræði.“ Á tuttugasta og fimmta sunnudegi tlr trinitatis er predikað um viður- yggð eyðingarinnar. Textinn er úr 24. ga. a ^atteusar. Predikarinn segir Ja Ur um tölu þessa, að hún sé ekki venjulegu ræðusniði,1' og það er h að sönnu- Hér er miklu fremur 1 ur sá háttur á, sem helzt tíðkast m Sanieiginlega biblíulestra nokkurra t anna' ^'nn les þar fyrir og skýrir ig ann Jarnéðum. Fyrst er lítillega vik- SD.a ^vf’ hversu val sunnudagsguð- Ja anna hafi vel staðizt tönn tímans, sn'-u,.tnlftu °ici- Og þó eru sum guð- er vV'H 8rf'5 precJ'ka ut af- Þv' næst bPH' iS sPurningunni: Hvenær mun a verða? Þar hefst ritskýringin. ekk°ncJuS er hún og vel rökum studd, ert furn né flaustur, engu þarf að grasða og ekkert að færa til. Hér er þar'nn ma5ur °9 'ærður að verki og eða a brjóstviti einu °skhyggju. Hann þekkir söguna. SDiam'^ ilefur hvert orð Jesú í guð- hen 'nU Um ey®'n9una °g aðdraganda barfnar rætzf hókstaflega." En enginn jesúaÖ Vlllast a Þessu og endurkomu nein ”Jesus Kr'stur mun ekki koma ( opinb dUlar9ervi' Hann verður öllum kom ^enn munu sjá mannssoninn (búka ' skyi’ me3 mætti og mikilli dýrð eirii' .Hann mun koma sem eidm9’ olium auðsær. ins vegar er þess að gæta, að safnasf6^ hræiS er’ Þar munu emirnir Og hræ er rotnandi lík- ami. Þar sem „þjóð eða kynflokkur er í upplausn eins og rotnandi líkami, þá er falsspámanna von, eins og gamm- anna, þar sem hræið er. Þeir þurfa ekki að kalla sig sjálfa spámenn. Þeir geta nefnt sig stjórnmálamenn eða andans leiðtoga og þeir geta búið sig ýmsum gervum. En þeir hafa allir sama einkennið. Þeir heimta meiri trú á sig en Drottin." Orð, sem virðist eiga býsna vel heima í trúmálaumræðum síðustu missera á íslandi. Enda gætu lokaorð predikunarinnar heitið ,,credo“ síra Þorsteins eða guðfræðileg játning: „Þetta er þá það fyrsta, sem guðspjall- ið kennir oss, — að það er ekki mæli- kvarði á sannleiksgildi orða Krists, hvort oss þykja þau trúleg eða ekki." Mat manna á því, hvað trúlegt sé, stjórnast svo oft af því, sem þeir telja æskilegt. „Vér blöndum svo oft saman óskum og trú, bjartsýni og trú, og jafn- vel vonum og trú. Þess vegna þykir oss það að jafnaði ótrúlegt, sem vér teljum ekki æskilegt." En sannleikur- inn getur verið jafn raunverulegur og beiskur, þótt menn felli sig ekki við hann. „Sannleikurinn er ekki alltaf dí- sætur. Hann getur miklu fremur verið sárbeiskur. Sannleikurinn er ekki held- ur alltaf svo ylvolgur, að hann renni Ijúflega niður." Trúin á eigin óskir er ekki örugg trú. Hún bregzt oft. „Eina örugga trúin á Jesúm Krist, — á orð hans, á anda hans, á kraftinn frá krossi hans, á lífið í honum. Því að hann er lífið, hann er vegurinn, — hann er sannleikurinn." Þeir, sem telja einhverju varða þær umræður, sem nú eru uppi varðandi trú og guðfræði, skyldu lesa predikun 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.