Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 5
I GATTUM Margt er líkt um kristinlíf norðurlandaþjóðanna allra. Engum mun koma á óvarí, þótt tíðindi af norrænum biskupafundi beri þessa nokkurn keim. Þó hafa íslendingar sérstöðu. Þeir eru að sönnu allra manna trúræknastir, en trúrækni er ekki ætíð hið sama og kristinndómur. Hér á landi hefur trúrækni manna öðrum þræði beinzt í þann farveg, sem lítt er kunnur með öðrum kristn- um þjóðum. Sú saga er ekki gömul. Varla eldri en frá aldamótum. Mikla hreysti þarf til að halda því fram, að kirkjulíf sé blómlegra á íslandi en annars staðar vegna þessa. Því fer svo víðs fjarri. Sá sem heldur því fram, þekkir lítt til annars staðar á Norður- löndum. Kirkjufólk á öllum Norðurlöndum mun raunar hafa þungar áhyggjur af fráhvarfi yngri kynslóða. Og ekki er því að neita, að hér á landi verður vart einkenna, sem virðast fyrirboði þess, sem þegar er orðið annars síaðar. Þannig virðist t. d. hjónavígslum fækka ótrúlega ört um sinn. Hér er þörf viðbragða. Barátta er háð, og þá er nauðsyn að her- væðast sem bezt. Ekki er víst, að þjóðkirkja þyki ávallt sjálfsögð. Tillögur um breytta starfshætti og ýmsa skipan kirkjumála eru vissulega nauðsyn. Brýnast er þó enn sem fyrr, að kristnir menn muni, hverjir þeir eru: Ljós heims og salt jarðar. Varla skortir nokkuð svo sárlega á íslandi sem vandaða kristna fræðslu og kristið uppeldi. Með kveðjum til lesenda. G. Ól. Ól. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.