Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 29
urnar, sem hann kenndi þar, voru allar omnar af mjög fátæku fólki, og studdi ann þær í öllu, eins og hann gat. n þegar hann var sjálfur farinn aö , 61 su °9 kröftum og orðinn ósjálf- jarga í eili sinni, komu þær sér I aman um að annast hann í samein- n9u; Þá voru þær uppkomnar, giftar 9 áttu börn, en á hverjum degi var 'n ver hjá honum til að ala önn rir honum og gæta hans. ^a’ °9 v°ru þær ekki kristn- ar r sk’" VOm 6kki kristnar> ekki irSar, en þær trúðu á Jesúm. Hann enndi þeim málin á Nýjatestament- ’ th Þsss að þær kynntust því. Og ær kynntust því rækilega. St'klað á stóru nu verSur að reyna að stikla á 0rU, því ag of |angt yrgj ag rekja I a frásögn Ailiar. Hún varð um skeið P^9jandi hjá Gyðingafjölskyldu einni. 0r vel á með henni og húsmóðurinni þnr’ °g ræddu þær löngum um trúna. r ex mj°g kunningjahópur Ailiar, að V|f^ratt SV° 9estkvæmt hjá henni, vi. ÚSráðendum þótti nóg um. Þeir u ekki, að á þá félli grunur um að- a kristniboði. Varð hún því enn husnæðislaus. — Hvað átti ég að taka til bragðs? sy9lr hún- Ég bað Guð að leiða mig, 0 að ég fyndi einhvern hentugan samastað. * Þá bar svo við um sömu mundir, að ^ 'r r°sknir, kristnir Gyðingar komu und hennar og báðu hana hafa forgöngu um að stefna saman kristn- um Gyðingum í Jerúsalem. Þeim hafði sjálfum mistekizt slíkt og aðeins sprottið sundrung af. Vonuðu þeir, að betur tækist, ef ,,gojo“, útlendingur, hefði frumkvæðið. Aili lét tilleiðast, og tókst þá allt vel. Komu allir nema tveir þeirra, sem boðnir höfðu verið. Meðan á þessu stóð gerði Aili sér ferð til eldri hjóna til að bjóða þeim að slást í hópinn. Þau bjuggu í nýlegu húsi, er þau höfðu byggt sér gegnt Schnellersstofnuninni, sem kunn er í Jerúsalem. Þegar hún var að kveðja þau, sýndu þau henni íbúð á neðri hæð hússins, sem þau sögðust þurfa að fá leigjendur í. Báðu þau hana að hafa það í huga, ef hún rækist á einhverja, sem væru í húsnæðisleit. Henni leizt vel á íbúðina og lét hún þess getið, að sjálf væri hún hús- næðislaus, en hins vegar þættist hún sjá, að þessi íbúð yrði sér of dýr. Þeg- ar hjónin heyrðu það, buðu þau henni íbúðina með svo sanngjörnum kjör- um, að hún stóðst ekki mátið. Og þar með hafði hún fengið samastað til frambúðar á ákjósanlegum stað í borginni. Þegar hér var komið sögu, reit Aili heim til Finnlands og æskti þess, að systir Ester fengi að flytja til henn- hennar frá Haifa, svo að þær gætu starfað saman. Varð það úr, að þær bjuggu og störfuðu saman næstu árin. Fór þá enn sem fyrr, að gestkvæmt varð hjá þeim. Komu bæði háskóla- stúdentar, skólafélagar og vinir Ailiar, nágrannar og ýmsir kunningjar. Voru þá hafðir biblíulestrar eða stofnað var til umræðna. Húsnæðið var það rúmt, að þær gátu haft sitt herbergið 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.