Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1977, Blaðsíða 47
U sjálfkjörinn biskup, ef ekki hefðu °mi® ðlita afskipti hans af stjórn- ^alum. Glöggt mátti og finna, að ýms- !r Peir menn, er ég bar mest traust 1 1 æsku, svo sem síra Friðrik Friðriks- ®°n og síra Magnús Runólfsson, mátu ann harla mikils. Það dugði að sjálf- e9 'J ti! þess, að af honum stæði all m'kHI Ijómi. s, Þab’ sem ^ér fer á eftir, ber ekki að °oa sem neins konar úttekt á ræðu- ger síra Þorsteins. Lítillega er glugg- 1 ræður frá þrem skeiðum ævi hans 09 það látið duga um sinn. I9?l2ta ræ^an ' bókinni er frá árinu • ' ^1-"1 er flutt á sjómannadegi fyr- r nærri hálfri öld, fjórða sunnudag ir Þrettánda. Þá er síra Þorsteinn er e^a fertugur. Hvert orð í þeirri ræðu þr ylfa® heitum kærleika til sjómanna. efess var aS vænta. Að öðru leyti er m einkum hvatning til fyrirbænar. ekl^9n °9 blessun Þessa dags fer því 1 eftir því, sem hér er talað, heldur hér^ ^V'’ bvers tiér er beðið og hvað er Sr segir þar. Guðspjallið Urri Ur.. kafia Matteusar, frásögnin l 9°n9u Jesú og Péturs á vatninu. Jesr!sveinamir vildu efalaust gera ^surn að konungi, eins og mannfjöld- m ’ 6n beir áttu að gera hann dýrlegan Sl^l °®rum hætti: Með því að stíga á fyrjP a5 i30®' hans. Sjálfur bað hann fjljr beim. á meðan þeir börðu æstar Urnar’ °9 hann var hjá þeim í Iffs- oa hanUm’ ”^por hans liggja um hafið, þ iaiparhönd hans nær út yfir það.“ aö h a’-S6m ' iancii eru ei9a á'115 ve9ar b|e ' ia mer5 156311 a fjallinu, ,,þá mun ssunin koma niður yfir þá, sem eru °atnum.“ Sv° mannleg og samdauna ram- söltun dögum sjómannsins og fjöl- skyldu hans er predikun þessi, að hún mun hafa komizt til skila. Boðskapur- inn er einfaldur, orðfærið einnig skrúð- laust, hreint og hvítfágað eins og sand- skúrað gólf, þó stundum meira en hversdagsleg reisn í því. Ef nokkuð skortir, þá kynni Kristur helzt að vera í of miklum fjarska undir lokin. En þar er áreiðanlega einhver hæítulegust brotalöm í íslenzkri predikun á þessari öld, og ómaklegt væri að taka síra Þorstein til dæmis í þeirri sök. Hitt væri maklegra, að þessi ágæta predik- un yrði íslenskum sjómönnum að ger- semi framvegis og fólki þeirra. i bókinni eru tvær aðrar predikanir frá sama ári og þessi, sú íyrri frá íyrsta sunnudegi eftir trinitatis. Guðspjallið er sagan um ríka bóndann í 12. kafla Lúkasar. Margt er líkt um þá predikun og hina fyrst töldu. Allt er þar harla mannlegt og alþýðlegt og auðskilið, höfðar til hvers manns. Mjög svo snjöllum myndum bregður fyrir augu. Ríki bóndinn er kunningi hvers manns og sálarblinda hans, næsta átakanleg, er mein, sem allir þekkja. Predikarinn er orðinu trúr. Honum kemur ekki til hugar að boða annað en það, sem honum er falið að bera fram. ,,Sá er ríkur í Guði, sem á kærleika hans.“ Hins vegar er áheyrandanum eða lesaranum látið eftir að höndla kær- leika Guðs, og Jesú Kristur er ekki svo ýkja nærri hér heldur. Öðru máli gegnir um þriðju predik- unina frá 1928, predikun á átjánda sunnudegi eftir trinitatis. Guðspjallið er í 22. kafla Matteusar. Þar er spurn- ingin: Hvað virðist yður um Krist? Og þá er Kristur ekki fjarlægur, held- 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.