Prestafélagsritið - 01.01.1934, Page 54

Prestafélagsritið - 01.01.1934, Page 54
48 Stanley Jones: Prestafélagsritið öllu, að vita það, að þótt lífið hér i heimi kosti oss þjáningu, þá kostar það Guð meira. Fagnaðarerindið boðar alt þetta, af því að það seg'ir það ekki aðeins og lætur svo gott heita, heldur vísar það veginn með því að sýna, að fært sé að verja þjáningunni vel. Fagn- aðarerindið er hölsýnust lífsskoðun, af því að það lítur á lífið frá sjónarmiði krossins, en bjartsýnust, af því að það trúir því, að krossinn hans og vor geti verið, og sé búinn endurlausnarmætti. Fagnaðarerindið eitt kennir mönnum að taka á netlu lífsins — að þora að grípa fast um hana, þegar hún er sárust, og opna svo lófann og' sýna, að þar eru blóm — Saronsrósin sjálf. Ég hlustaði einu sinni á flokk at blindum börnum, þar sem þau stóðu og' sungu: „Guð vor er kærleikans Guð“. Hvernig dirfðust þessi blindu börn að syngja svo? Þau hefðu ekki getað það, ef kross- inn væri ekki þungamiðja fagnaðarerindisins og birti jafnframt eðli Guðs. Fagnaðarerindið eitt birtir þá trú, sem þorir að segja við fylgjendur sína: „Sjá, ég sendi yður sem sauði á meðal úlfa“ — yður mun jafn torvelt að komast hja þjáningu af völdum mannanna og náttúrunnar eins og sauðunum úr úlfaþrönginni. Það gat sagt það, af því að það átti eftir að segja: „Ég sá lambið i hásætinu“ — og lambið i hásætinu er trygging fyrir því, að vér eigurn einnig og einhvern tíma að komast með einhverju móti út úr úlfakreppu mannanna og náttúrunnar og vinna sigur á báðum. Hún er djörf frásögnin um það, að meistarinn hafJ riðið á asna í sigurför sinni. Hann reið sigri lirósandi a þeirri skepnu, sem vottaði dýpstu lægingu. En þetta er ein- mitt það, sem hann gjörði. Þeirrar tíðar mönnum þótti auðmýkt, hógværð, kærleikur, sjálfsfórn, kross, asnaleg- En þetta hóf hann í sigurför lians. Menn eru rétt nú að vakna til meðvitundar um þá staðreynd, að þetta seu hornsteinar alheimsins, en alt annað ótraust, svo að rikJ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.