Syrpa - 01.10.1919, Side 9

Syrpa - 01.10.1919, Side 9
S Y R P A 75 viS gula blæinn, sem himininn hafði tekiS á sig, og dimmbrúnirt alf'skaplegir klettar komu fram, sem gnæfSu yfir grængullinn sæ- flötinn. Hún var aS hugsa um þaS, aS eftir örfáa daga sæi hann ekkert annaS en hervirki og eyS- ing ættjarSar þeirra þar úti, í staS allrar þessara dýrSlegu fegurSar og friSsælu. Á sama augnabliki kallaSi hann upp: ‘‘AS hugsa til þess, aS óhjá- kvæmileg nauSsyn skuli heimta mig þangaS!” Hann hélt áfram í sama tón: “Þér eruS einasta athvarfiS, sem hjarta mitt finnur í þessum heimi.” Hann háfSi í hverju bréfinu af öSru trúaS henni fyrir öllum hugS- armálum sínum; allri metnaSarþrá sinni; hve sorgirnar 'hefSu mýkt hjarta hans og, hvernig hann hefSi þroskast í hinum harSa reynslu- skóla stríSsins. Hann hafSi sent henni myndirnar sínar, meSfram til þess, aS reyna aS fá 'hana til aS gefa sér ofurlitla bendingu um hiS ytra útlit hennar: aldur hennar aS minsta kosti: hvort hún væri óháS eSa, þó ekki væri mleira, en hún segSi sér um háralit sinn. Hún hafSi einungis svaraS honum meS því, aS hún væri því samþykk aS hann héldi til í heimfaraleyfi sínu á landsetri foreldra hennar í vík' inni litlu viS sjóinn, þar sem hún hafSi gefiS honum heimilisfang sitt sumrinu áSur. “Þér hefSuS átt aS aftra mér frá aS koma, fyrst aS þér leyfiS mér ekki aS tjá ySur hugarþel mitt gagnvart ySur. — Ó, afsakiS mig, jungfrú. Eg kem ySur til aS halda aS eg sé eitthvert mannhrak.” “En sú fjarstæSa!” ‘‘Hey’'iS, jungfrú! Mér finst eg ekki geta fariS svo héSan, aS eg tjái ySur ekki ást mína. Sam- eign oklcar er of mikiS í hugar- heimi. Ekki dettur mér í hug aS ásaka ySur fyrir þaS. ÞaS er al- úS ySar aS þakka( aS eg hefi orS- iS aS liSi úti á vígstöSvunum. En, hvaS sem því líSur, munduS þér ekki vilja minnast þessarar k.völd- stundar, þegar eg er horfinn héS- an, meS hugarhræringum vitund áþekkum þeim, sem nú þegar ha'fa fengiS vald yfir hjarta mínu? Eg hefi, elslqaS huglátssemi trúnaSar•• vinarins í bréfum ySar, umhyggju- semi móSurinnar og meyjarinnar þar---alt, sem 'þau hafa fært mér út þangaS. Þér hafiS ekki hug- mynd um, hve dýrmæt slík samúS hefir veriS munaSarlausum manni sem mér. Eg er þess fullvís, aS eg hefi elskaS ySur síSan er eg las fyrsta bréfiS frá ySur. Alt, sem í mér er, hefir elskaS ySur svo heitt og virSingatfult, aS eg get ekki duliS þaS lengur. Eg biS ySur, jung- frú, aS íhuga þetta. Slík ást get- ur ekki móSgaS ySur. Mér fanst þarna úti, aS alt( sem eg varS aS þola, hver einasta viSleitni mín, stuSlaSi aS því, acS verja ySur. Eg vissi ekkert um aldur ySar, lífsstöSu - aldrei séS ySur. En þór opnuSuS bók hjarta ySar og gáfna og eg las hana. Þér beriS

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.