Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 17

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 17
S Y R P A 83 þar út úr aSal-hellinum, sem var víSa ákaflega breiSur, og hafSi honum virzt þeir (hann og Hamar) stundum fara eftir gjárbörm- um. Gat honum því veriS bráSur bani búinn, aS fara einn í myrkrinu til baka. — Og sá hann því engan sinn kost annan, en aS fylgja þessum kynlega manni eftir, eins langt og hann færi. Hamar varS þess var aS ofurlítiS hik kom á lngólfson. “Mundi konunglegum löggæzluriddara mislíka þaS, þó eg héldi í hönd hans meSan viS förum fyrir klettasnösina?” sagSi Hamar, og þaS var eins og hann væri aS bæla niSur hlátur um leiS. “Nei,” sagSi Ingólfson, hálf-þóttalega, “en þaS er óþarfi. Haltu áfram; eg skal fylgja þér." “Rétt eins og þú vilt,” sagSi Hamar. Þeir gengu nú út á hina örmjóu syllu og beygSu fyrir kletta- snösina og fóru hægt og gætilega. En geigvænlegt var aS fara þar, og ekki fyrir aSra en þá^ sem hafa taugar úr stáli og aldrei verSa lofthræddir. Og sagSi Ingólfson þaS síSar, aS svitinn hefSi bogaS af enni sér um leiS og hann slapp fyrir snösina. “Nú er þrautin búin,” sagSi Hamar; “og vertu velkominn í híbýli mín.” lngólfson sá aS þeir voru alt í einu komnir í hellismunna, og var handriS, eSa garSur úr höggnum steini, fremst á gjárbarm- inum. GólfiS var slétt og hreint, og þaS var hátt upp í hvelf- inguna. Voru þar nokkrir smákassar og staflar af dýraskinnum — einkum visundafeldum. “Hér geymi eg nokkuS af skotfærum mínumý’ sagSi Hamar og benti á kassana; "og þarna á eg fimm hundruS og sjötíu dýra- skinn, sem óhætt má virSa á sex þúsund dollara. En í afhellinum þarna til vinstri handar á eg þó öllu meira. Þar geymi eg líka tvær tunnur af gullsandi.” "Tvær tunnur?” át Ingólfson eftir og horfSi undrandi á hinn aldraSa mann. “Já,” sagSi Hamar kæruleysislega, “tvær tunnur fullar og dálítiS neSan í kvartili aS auk. En eg veit ekki, hvort eg get nokkurntíma komiS því öllu til bygSa. ÞaS er þungt í flutningi, gulliS.” “En á ekki ríkiS eitthvaS af því?" sagSi Ingólfson. “Eg býst viS því, aS ríkiS geti gert kröfu til einhvers hluta þess,” sagSi Hamar og tók um hökuna. “En ríkiS verSur aS sjá um flutning á sínum hlut. — GerSu nú svo vel aS ganga meS mér inn í hellinn, sem hérna er til hægri handar. Eg veit, aS búiS er aS bera matinn á borSiS."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.