Syrpa - 01.10.1919, Page 19

Syrpa - 01.10.1919, Page 19
S Y R P A 85 “Eg er búinn aS vera rúm sex ár hér í fjöllunum," sagSi Hamar; "en eg hefi ekki verið allan þann tíma í þessum híbýlum. Eg var all-lengi aS búa hér um mig. Eg var, til daemis, í þrjá mánuSi að búa til nýjan farveg fyrir lækinn, sem fellur hérna fram af klettinum og niSur í dalinn, og aSra þrjá mánuSi aS höggva tröppurnar, sem viS gengum upp( og koma steininum fyrir í hell- ismunnanum niSri. Eg get, þegar eg vil, látiS lækinn fara aftur í sinn gamla farveg, og þá kemst enginn hingaS eftir þeim göng- um( sem viS fórum áSan. En eg kemst út annarsstaSar. Þetta bjarg, sem viS erum í, er nokkurskonar þil þvert yfir dalinn, eins og til aS aSskilja hann frá hinu djúpa gili fyrir sunnan. Lækur- inn kemur undan klettinum, og hefir grafiS hann næstum í sund" ur. Á leiSinni undir klettinn fer lækurinn yfir gullsand, og ber nokkuS meS sér út í dalinn á vorin. En þaS er seinlegt verk, aS vinza gulliS úr sandinum, og þreytandi aS standa yfir því allan daginn. Eg hefSi aldrei lagt mig niSur viS þaS, aS safna þessu gulli saman, ef ekki væri fyrir þaS, aS eg týndi fyrir nokkrum ár- um stórri peningaupphæS, sem vinur minn (á deyjanda degi) baS mig aS koma til ættingja sinna. — En má ekki bjóSa þér villi- bráS ? ” “Jú, þakk," sagSi Ingólfson. “En hvaS voru peningarnir miklir( sem þú týndir?” “ÞaS skifti þúsundum dollara.” “Hvernig týndir þú því?" spurSi Ingólfson. “Eg gróf þá í jörSu, og fann þá aldrei aftur,” sagSi Hamar. “Eftir þaS fór eg á visundaveiSar. Þá komst eg í kynni viS hinn nafnfræga Indíána-höfSingja, sem alment hefir veriS nefndur “Stóri-Öm. Og konan mín er dóttir hans. Stóri-Örn vissi af þessum helli, og kvaSst of.t hafa séS þar gulan sand. Hann og synir tveir unnu aS því meS mér( aS gera þessa hella aS viSunan- legum híbýlum. ViS ifluttum hingaS öll: Stóri-Örn, dætur hans þrjár, tveir synir hans og eg. — Nú er Stóri-örn dáinn, en börnin hans eru hér ennþá. Drengirnir eru heljarmenni, yfir sex fet á hæS og gildir aS því skapi. Þeir jafnhatta hvor annan meS vinstri hendi, og stökkva yfir tuttugu feta breiSar gjár án sýni- legra erfiSismuna. Þeir hafa fariS fimm sinnum suSur til St. Paul í Minnesota á tæpum tveimur árum, og flutt þangaS loS- skinn og gullsand, og komiS aftur meS ýmsar nauSsynjar. ViS verSum aS líkindum búnir aS koma mestu af gullinu til manna- bygSa eftir næstu tvö ár. Og þá kem eg því öllu í peninga. Þá skila eg þeim þúsundum, sem eg týndi, og skulda ekki neinum

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.