Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 24

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 24
90 S Y R P A “Og nú er kominn háttatími," sagði Hamar, þegar Ingólfson hafSi tæmt síSara staupiS. “En eg vil geta um þaS viS þig, aS viS sjáumst ekki aftur á morgun, því aS eg sef til hádegis og vakna viS þaS aS eg er óSur, og verS eg aS velta steinum, þaS sem eftir verSur dagst hérna niSri í gilinu; en þangaS kemst eng- inn nema eg og mitt fólk. Og enginn sér ofan í giliS nema aS komast hingaS upp. — En nú getur svo fariS aS þú liggir í runn- inum, þegar þú vaknar í fyrramáliS. Og þá verSur 'fossinn í sín- um gamla farveg, og sérSu þá engin þess merki, aS hellisgöng séu í berginu, og er þá hætt viS aS þú hugsir, aS þig hafi dreymt alt þaS, sem þú hefir séS og heyrt hér í nótt. En til þess aS fyrir- 'byggja þaS, aS þú haldir aS þetta hafi veriS draumur, þá muntu finna, þegar þú vaknar, tíu pund af gullsandi í litlum skinnpoka, sem bundinn verSur viS belti þitt. HafSu þaS til sannindamerkis um þaS, aS þetta eru ekki draumórar. — I litla hellinum hérna inn af — sem bjarndýrafeldurinn hangir fyrir, muntu finna kertaljós og uppbúiS rúm. Taktu riffilinn meS þér. — Svo þakka eg þér hjartanlega fyrir aS sýna mér og konunni minni þaS lítillæti, aS snæSa hjá okkur kvöldverS og vera hér nætursakir. ViS óskum þér allrar hamingju og blessunar og bjartrar framtíSar, og bjóS- um þér góSa nótt. Vertu sæll!" Hamar tók um leiS í hönd hins unga lögregluriddara; og Indíánakonan hneigSi sig. Ingólfson þakkaSi hjónunum meS nokkrum fögrum orSum, og kvaddi þau meS virktum. Því næst tók hann riffilinn sinn og gekk inn í litla 'hellinn, sem honum hafSi veriS vísaS á. Þar var upp búiS rúm. En sængurfötin voru visundafeldir. Fór Ing- ólfson úr treyjunni, tók af sér stígvélin, og lagSist svo út af. SofnaSi hann skjótt og svaf fast og lengi. En þegar hann vakn- aSi, var komiS fast aS hádegi, og sá hann aS hann Iá í runninum, þar sem hann hafSi fyrst sofnaS kvöldiS fyrir. Og var riffillinn viS hliS hans. — “Þetta er einkennilegur draumur,” hugsaSi hann og reis upp viS olnboga. En rétt í því tók hann eftir litlum skinn- poka( sem bundinn var viS belti hans. Pokinn var um tíu eSa tólf pund á þyngd. Ingólfson leysti frá opinu hiS bráSasta og sá, aS þaS var hreinn gullsandur í pokanum. Ingólfson gekk aS fossinum stuttu síSar, en sá þar hvergi merki þess, aS þar væri hellir á bak viS. Og kletturinn tíræSi fyrir ofan, og björgin báSum megin viS dalinn, sýndu þaS hvergi, aS þar væru nokkursstaSar mannahíbýli. ------ Eftir hádegiS lagSi hann af staS og fór fótgangandi til Indíánaþorpsins fyrir sunnan,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.