Syrpa - 01.10.1919, Page 32

Syrpa - 01.10.1919, Page 32
98 S Y R P A Cormigan aS hún ekki geta verið ferSakista. Og honum fanst aS hún mundi hafa eitthvaS óviSfeldiS aS geyma, ef ekki lík, nú, t>á eitthvaS annaS, sem var tortryggilegt og á huldu. "Ef þú getur ekki sagt mér, hverni^ þú komst hingaS,” sagSi Cormigan, "þá getur þú þó sagt mér, hvert þú ert aS fara.” “Eg hefi ekki hina allra minstu hugmynd um þaS," sagSi gamla konan og andvarpaSi; "því eins og eg sagSi þér rétt núna, þá vissi eg ekki fyrri en eg sat hérna alein. Og eg var einmitt aS brjóta heilann um þaS, hvaS eg annars gæti veriS aS fara, og hver þaS gæti veriS, sem hefSi vísaS mér hingaS inn, þegar eg heyrSi þig kalla. Eg gat sem sé ekki skiliS í því, aS eg hefSi komist upp í vagninn hjálparlaust, eins lasburSa og eg er orSin.” “SegSu mér samt, hvaSan þú kemur og hvar þú átt heima, svo eg geti flutt þig þangaS aftur, eSa sent þangaS orS," sagSi Cormigan. “Eg verS aS játa þaS meS kinnroSa, aS eg veit hreint ekki, hvaSan eg kem og hvar eg á heima,” sagSi gamla konan, og þaS var grátstafur í hálsinum á henni; “eg skammast mín fyrir þaS5 aS eg skuli vera orSin svóna minnislaus, en eg get ekki aS því gert. Svona fer ellin meS mann! Og þó hugsa eg aS betra sé aS vera meS öllu minnislaus, heldur en aS muna rangt.” “Eitt geturSu þó sagt mér,” sagSi Cormigan; “já, eitt hlýt- urSu aS muna, nefnilega: hvaS þú heitir.” ‘Nei, nei, nei!” sagSi gamla konan, “mér er allsendis ómögu- legt aS muna hvaS eg heiti. ÞaS er meS öllu dottiS úr huga mínum. Eg óttaSist þaS, aS þú myndir spyrja mig um þetta. Eg vissi upp á hár, þegar þú opnaSir dyrnar, aS þú mundir vilja vita nafn mitt. Eg fór aS reyna aS ryfja þaS upp. Eg fór yfir ýms kvenmannsnöfn í huganum og byrjaSi á nöfnum, sem byrja á A, til dæmis: Anne, Arabella, Anita; svo byrjaSi eg á B: Bertha, Bodecea; svo á C: Cordelia, Cleopatra; þar næst D o. s. frv. — En þvi fór fjarri. NafniS mitt kom þar hvergi í ljós; þaS hafSi faliS sig af einhverri rælni úti í einhverjum af hinum yztu afkim- um og skúmaskotum hugans, en minniS orSiS sjóndapurt og ein- fara og gafst upp aS leita. — Þannig eru elliglöp mannanna." “Áttu mann og nokkur börn?” sagSi Cormigan. Honurn var ekki fariS aS lítast á blikuna. 'Eg held ekki — eSa ekki svo eg muni/’ sagSi gamla konan. Samt finst mér, aS eg hafi einhverja óljósa hugmynd um þaS, aS eg eigi mann, eSa hafi átt mann, stóran og myndarlegan og góS- an; en börn — nei!”

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.