Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 32

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 32
98 S Y R P A Cormigan aS hún ekki geta verið ferSakista. Og honum fanst aS hún mundi hafa eitthvaS óviSfeldiS aS geyma, ef ekki lík, nú, t>á eitthvaS annaS, sem var tortryggilegt og á huldu. "Ef þú getur ekki sagt mér, hverni^ þú komst hingaS,” sagSi Cormigan, "þá getur þú þó sagt mér, hvert þú ert aS fara.” “Eg hefi ekki hina allra minstu hugmynd um þaS," sagSi gamla konan og andvarpaSi; "því eins og eg sagSi þér rétt núna, þá vissi eg ekki fyrri en eg sat hérna alein. Og eg var einmitt aS brjóta heilann um þaS, hvaS eg annars gæti veriS aS fara, og hver þaS gæti veriS, sem hefSi vísaS mér hingaS inn, þegar eg heyrSi þig kalla. Eg gat sem sé ekki skiliS í því, aS eg hefSi komist upp í vagninn hjálparlaust, eins lasburSa og eg er orSin.” “SegSu mér samt, hvaSan þú kemur og hvar þú átt heima, svo eg geti flutt þig þangaS aftur, eSa sent þangaS orS," sagSi Cormigan. “Eg verS aS játa þaS meS kinnroSa, aS eg veit hreint ekki, hvaSan eg kem og hvar eg á heima,” sagSi gamla konan, og þaS var grátstafur í hálsinum á henni; “eg skammast mín fyrir þaS5 aS eg skuli vera orSin svóna minnislaus, en eg get ekki aS því gert. Svona fer ellin meS mann! Og þó hugsa eg aS betra sé aS vera meS öllu minnislaus, heldur en aS muna rangt.” “Eitt geturSu þó sagt mér,” sagSi Cormigan; “já, eitt hlýt- urSu aS muna, nefnilega: hvaS þú heitir.” ‘Nei, nei, nei!” sagSi gamla konan, “mér er allsendis ómögu- legt aS muna hvaS eg heiti. ÞaS er meS öllu dottiS úr huga mínum. Eg óttaSist þaS, aS þú myndir spyrja mig um þetta. Eg vissi upp á hár, þegar þú opnaSir dyrnar, aS þú mundir vilja vita nafn mitt. Eg fór aS reyna aS ryfja þaS upp. Eg fór yfir ýms kvenmannsnöfn í huganum og byrjaSi á nöfnum, sem byrja á A, til dæmis: Anne, Arabella, Anita; svo byrjaSi eg á B: Bertha, Bodecea; svo á C: Cordelia, Cleopatra; þar næst D o. s. frv. — En þvi fór fjarri. NafniS mitt kom þar hvergi í ljós; þaS hafSi faliS sig af einhverri rælni úti í einhverjum af hinum yztu afkim- um og skúmaskotum hugans, en minniS orSiS sjóndapurt og ein- fara og gafst upp aS leita. — Þannig eru elliglöp mannanna." “Áttu mann og nokkur börn?” sagSi Cormigan. Honurn var ekki fariS aS lítast á blikuna. 'Eg held ekki — eSa ekki svo eg muni/’ sagSi gamla konan. Samt finst mér, aS eg hafi einhverja óljósa hugmynd um þaS, aS eg eigi mann, eSa hafi átt mann, stóran og myndarlegan og góS- an; en börn — nei!”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.