Syrpa - 01.10.1919, Page 33

Syrpa - 01.10.1919, Page 33
S Y R P A 99 “ En þó þú hafir gleymt heimili þínu, manni iþínum, og þínu eigin nafni," sagSi Cormigan, “þá er þacS samt ómögul'egt, aS þú hafir gleymt foreldrum þínum, aS minsta kosti ekki henni móSur þinni. Þú manst sjálfsagt, hvaS hún móSir þín hét.” “Þarna koma elliglöpin til greina á ný,“ sagSi gamla konan og stundi þungan. “Hvílík hörmung er ekki aS hugsa til þess, aS maSur skuli hafa gleymt nöfnum systkina sinna, nafni föSur síns og nafni móSur sinnar! Eg man samt eftir andliti móSur minnar. Eg man, aS eg kallaSi hana mömmu; en hvaS aSrir kölluSu hana, þaS er faliS einhversstaSar í hinum leyndustu hólf- um huga míns.” “Manstu þá ekki heldur, hvar þú ert fædd?” sagSi Cormi- gan. “Manstu, til dæmis, hvort þú ert fædd hér í Belfast? Kanske þú sért fædd á Englandi, eSa þá vestur í Ameríku?” Æ, þaS er alt í þoku fyrir hugskotssjónum mínuml" sagSi gamla konan og var aS heyra mjög angurvær; "samt finst mér aS eg sjái ættland mitt eins og í hyllingu í fjarlægS. ÞaS er aS sjá hvítt, 'blátt og grænt; hvítt, eins og svanadúnn, blátt eins og heiS- ríkur vorhiminn, og grænt eins og smaragSur í vatni. Og mér finst landiS, þar sem eg er lædd, hafa heitiS --- og heita enn — ísland.” ‘ísland!” sagSi Cormigan. “Nei, þú hefir ætlaS aS segja írland.” "Eg ætlaSi aS segja þaS^ sem eg hefi þegar sagt," sagSi gamla konan, og rödd hennar var dálítiS hvellari en áSur. “Eg sagSi þaS, og segi þaS enn, aS mig minnir endilega aS eg sé fædd á Islandi. Og eg gæti vel trúaS því, ef mér væri sagt þaS, aS eg sé kóngsdóttir í álögum — sé dóttir konungsins á íslandi.” “Eg hélt aS þaS væri enginn kóngur á íslandi,” sagSi Cormi- gan í hjartans einlægni. “Enginn kóngur á íslandi?” sagSi gamla konan ennþá hvell- ara en áSur. “Þú heldur kanske aS enginn kóngur sé til nema í Kína^ og engin drotning nema í Arabíu. En vita skaltu, aS þaS er líka kóngur og drotning á Islandi. Þau hafa kórónur úr ís- kristöllum, og hásætiS þeirra er úr dýrasta ís, og höllin þeirra er úr fægSum ís; og öll ker, öll borS, allir bekkir og allir kjörgripir í þeirri undrahöll eru úr skygSum nafís norSan lrá heimskauti. Hver skyldi dirfast aS staShæfa þaS, aS enginn kóngur og engin drotning sé til á landi regnbogalitanna — landi miSnætursólar- innar — ættlandi mínu — Islandi?” “Eg biS þig auSmjúklega fyrirgefningar,” sagSi Cormigan

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.