Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 33

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 33
S Y R P A 99 “ En þó þú hafir gleymt heimili þínu, manni iþínum, og þínu eigin nafni," sagSi Cormigan, “þá er þacS samt ómögul'egt, aS þú hafir gleymt foreldrum þínum, aS minsta kosti ekki henni móSur þinni. Þú manst sjálfsagt, hvaS hún móSir þín hét.” “Þarna koma elliglöpin til greina á ný,“ sagSi gamla konan og stundi þungan. “Hvílík hörmung er ekki aS hugsa til þess, aS maSur skuli hafa gleymt nöfnum systkina sinna, nafni föSur síns og nafni móSur sinnar! Eg man samt eftir andliti móSur minnar. Eg man, aS eg kallaSi hana mömmu; en hvaS aSrir kölluSu hana, þaS er faliS einhversstaSar í hinum leyndustu hólf- um huga míns.” “Manstu þá ekki heldur, hvar þú ert fædd?” sagSi Cormi- gan. “Manstu, til dæmis, hvort þú ert fædd hér í Belfast? Kanske þú sért fædd á Englandi, eSa þá vestur í Ameríku?” Æ, þaS er alt í þoku fyrir hugskotssjónum mínuml" sagSi gamla konan og var aS heyra mjög angurvær; "samt finst mér aS eg sjái ættland mitt eins og í hyllingu í fjarlægS. ÞaS er aS sjá hvítt, 'blátt og grænt; hvítt, eins og svanadúnn, blátt eins og heiS- ríkur vorhiminn, og grænt eins og smaragSur í vatni. Og mér finst landiS, þar sem eg er lædd, hafa heitiS --- og heita enn — ísland.” ‘ísland!” sagSi Cormigan. “Nei, þú hefir ætlaS aS segja írland.” "Eg ætlaSi aS segja þaS^ sem eg hefi þegar sagt," sagSi gamla konan, og rödd hennar var dálítiS hvellari en áSur. “Eg sagSi þaS, og segi þaS enn, aS mig minnir endilega aS eg sé fædd á Islandi. Og eg gæti vel trúaS því, ef mér væri sagt þaS, aS eg sé kóngsdóttir í álögum — sé dóttir konungsins á íslandi.” “Eg hélt aS þaS væri enginn kóngur á íslandi,” sagSi Cormi- gan í hjartans einlægni. “Enginn kóngur á íslandi?” sagSi gamla konan ennþá hvell- ara en áSur. “Þú heldur kanske aS enginn kóngur sé til nema í Kína^ og engin drotning nema í Arabíu. En vita skaltu, aS þaS er líka kóngur og drotning á Islandi. Þau hafa kórónur úr ís- kristöllum, og hásætiS þeirra er úr dýrasta ís, og höllin þeirra er úr fægSum ís; og öll ker, öll borS, allir bekkir og allir kjörgripir í þeirri undrahöll eru úr skygSum nafís norSan lrá heimskauti. Hver skyldi dirfast aS staShæfa þaS, aS enginn kóngur og engin drotning sé til á landi regnbogalitanna — landi miSnætursólar- innar — ættlandi mínu — Islandi?” “Eg biS þig auSmjúklega fyrirgefningar,” sagSi Cormigan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.