Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 34

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 34
100 S Y R P A meS klökkri rödd; “eg vissi þetta ekki fyr; eg er svo fáfróSur; og viS skulum alveg sleppa þessu umtalsefni. En nú verS eg aS halda áfram og reyna aS koma þér til skila. Og eg þýst viS, aS þú eigir aS fylgja kistunni- eigir aS fara til konunnar, sem býr í nr. 1 0 á fjórSa loftií marghýsinu Tipperary." í “HvaSa vitleysu ertu nú aS fara meS, góSi maSur?" sagSi gamla konan og rödd hennar var nú ofurlítiS sterkari og viSkunn- anlegri en áSur. “Þú þarft ekki aS koma mér til skila; eg er sem sé komin í góSra manna hendur, þar sem eg er komin alla leiS til þín. — Heyrirðu þaS?” "Já, eg heyri þaS glögt,” sagSi aumingja Cormigan og þaS sló svita út á enninu á honum. Hann þóttist vita aS konan væri brjáluS. Og hann þóttist líka vita, aS sjómennirnir hefSu meS einhverjum brögSum komiS henni inn í vagninn. “Mikill heimsk' ingi var eg," hugsaSi hann, “aS eg skyldi láta þorparana ginna. mig á einum gullpcning og shilling!" “ÆtlarSu ekki aS aka meS mig heim í húsiS þitt?” sagSi gamla konan og var nú skrækróma. "Eg veit aS þar er gott aS vera; eg held aS eg kunni 'bezt viS mig þar. Sjálfsagt hefir ein- hver happadís boriS mig inn í vagninn þinn. Hún hefir vitaS hvar mér var bezt aS vera, --- blessuS!” En Cormigan hafSi nú sína hugmynd um þaS. “Já, ekki fer eg aS henda þér út úr vagninum, svo aS segja úti á víSavangi ” sagSi Cormigan og þurkaSi sér um enniS meS treyjuerminni. "En eg verS fyrst og fremst aS koma kistunni til skila, og síSan verS eg aS leita þér aS einhverju hæli.” “Nei, góSi maSur,” sagSi gamla konan dálítiS áköf. ‘ Þú þarft hreint ekki aS leita mér aS neinu hæli — hvorki fátækrahæli né vitfirringahæli -því mitt hæli skal vera í þínu húsi. 1 þínu húsi vil eg lifa þaS, sem eftir er æfi minnar, og þar vil eg deyja drotni mínum; svo þú þarft ekki aS taka á þig nein auka-ferSa- lög í því skyni aS útvega mér hæli. Þitt hús er fullgott handa mér jafnvel þó eg sé íslenzk kóngsdóttir í álögum. ---- En hvaS kistunni viSvíkur, þá ræSur þú, hvaS þú gerir viS hana. ÞaS er ekki mitt, aS skifta mér neitt af slíkum smámunum.” “Eg heyri, hvaS þú segir,” sagSi Cormigan; “eg ætla aS halda áfram, og mundu mig um þaS, aS henda þér ekki út úr vagninum. “HeldurSu kanske,” sagSi gamla konan, “aS mér þyki lífiS svo þungbært, aS eg vilji fyrirfara mér? ”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.