Syrpa - 01.10.1919, Síða 47

Syrpa - 01.10.1919, Síða 47
S Y R P A 1 13 ANNAR KAPiTULI. Æstur blindingaleikur. Frank var einn, eins og Jesse minti félaga sína á. ÞaS hefði átt a<5 vera bróSur hans nægileg trygging fyrir því aS hann væri óhultur. Hann hafSi betra tækifæri til aS sleppa heldur en hann hefSi haft meS hinum þremur. Hann var heldur ekki aS hugsa um hina, þar sem hann skreiS áfram hljóSlega á höndum og fót- um. í fyrsta lagi hélt hann aS Jesse væri full fær um aS bjarga sjálfum sér, og í öSru lagi átti hann bágt meS aS átta sig á fram- ferSi eftirleitarmannanna. Fyrst hafSi hann séS þá elta More mjög klaufalega niSur eftir veginum, og hætta eftirförinni( er þeir höfSu næstum því náS honum. En nú( á slæmum vegi, voru þeir samtaka í öllum hreyf- ingum og höfSu riSiS svo aS segja út í dauSann og leitaS báSu megin meSfram veginum á þann hátt, sem sýndi aS þeir voru þaulæfSir. “Þetta er sami hópurinn,” sagSi hann viS sjálfan sig í 'hálf- um hljóSum, “og þó er hann ekki sjálfum sér líkur. Fyrir nokk- urri stundu eltu þessir tuttugu klaufar einn særSan mann og þorSu ekki aS taka hann, en nú koma þeir aS okkur, eins og fjandinn úr sauSarleggnum, og tapa ekki svo mikiS sem einum manni, en viS töpum hestunum okkar, Þetta lítur ekki vel út." Hann hrökk alt í einu upp af þessum hugsunum viS aS heyra einhverja bresti rétt fyrir framan sig. Hann ýtti trjágreinunum hægt í sundur og sá hest,, sem var bundinn viS viSarteinung. ÞaS var auSséS aS einhver af útvörSum flokksins hafSi skiliS hestinn þarna eftir áSur en aS aSaláhlaupiS byrjaSi. ÞaS sýndi aS þeir höfSu gert sér ljósa grein fyrir því hvaS biSi þeirra í skóginum. Og hvar var sá, sem hestinn átti, nú? Ef til vill hafSi hann far- iS á eftir hinum, til þess aS taka þátt meS þeim í áhlaupinu. Ef svo væri, mundi hann koma bráSum til baka aftur, til þess aS taka hest sinn, nú þegar skothríSin var hætt. Hvorugur þeirra James-bræSra var vanur aS slá hendi á móti því( sem þeir gátu náS í fyrirhafnarlaust. Frank leysti hest- inn og teymdi hann út í skógarjaSarinn; þar bjóst hann viS aS geta komist fljótt undan eftir aSalveginum. Hann gat séS af skuggum trjánna, aS sólin var komin í vestur, og hann var farinn aS verSa vongóSur( þar sem hann heyrSi ekkert hljóS fyrir aftan sig. Ef hann aSeins hefSi nóttina fyrir framan sig og reiSskjóta, þá gæti hann boSiS byrginn hvaSa eftirleitarflokki, sem væri í öllu ríkinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.