Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 52
S Y R P A
bliki fór ljóskeriS í smámola. Hann vissi vel a<S hann varS að
slökkva IjósiS áSur en sér gæti tekist aS strjúka.
“Hann er hér innan um okkur!” hrópaSi einn leitarmann-
anna, sem var hræddari en hinir.
Til þess aS gera þá ennþá ruglaSri, kastaSi Frank nokkrum
tómum pokum, samaribundnum, í hópinn.
“GuS minn góSur! Hann er búinn aS ná í mig!” hrópaSi
annar.
“FarSu burt meS byssuna frá hausnum á mér!" grenjaSi sá
briSji.
Einn þeirra hélt aS Frank væri rétt kominn aS sér og hleypti
í dauSans fáti úr byssunni, en hitti ekkert nema tóma tunnu.
Þetta varS til þess aS þeir reyndu allir aS komast út aS veggj-
unum á hlöSunni, og hver um sig reyndi aS komast sem allra
lengst frá öllum hinum.
“Vill ekki einhver kveikja Ijós?” kallaSi einn.
“Nei, í guSs bænum geriS þaS ekki!” hrópaSi annar. “Hann
skýtur okkur alla niSur.”
“GáiS þiS aS ykkur! Nú kem eg/’ var kallaS meS hárri
rödd. Og aftur þaut hópurinn í dauSans ofboSi til dyranna og
reyndi aS opna hurSina. En til allrar óhamingiu opnaSist hurS-
in inn á viS, og mennirnir ruddust allir á hana í einu. Hver um
sig var dauShræddur um aS sá, sem stóS sér næstur, væri hinn
óttalegi stigamaSur.
“HafSu þetta!” grenjaSi einn og gaf þeim. sem næstur hon-
um stóS, vel úti IátiS högg á höfuSiS.
“GáSu aS hvaS þú gerir, maSur; eg er Tige Hopkins.” stundi
sá, sem sleginn var. um leiS og hann hneig niSur.
Frank, sem vildi um fram alt komast burt úr þvögunni. kast-
aSi öSru pokaknippi í hóoinn, sem tók viSbragS og ruddist allur
aftur í hlöSuna meS höggum og gauragangi. Þeir voru nú, án
þess aS vita þaS, komnir á hættulegasta staSinn, og hinn hræSi-
legi flóttamaSur var mitt á meSal þeirra.
Frank hafSi gert ráS fyrir þessu. Á meSan hinir voru aS
rySjast um og berja hver á öSrum, læddist hann hægt meSfram
veggnum í áttina til dyranna.
“VeriS þiS sælir, piltar,” sagSi hann háSslega.
“Hann er aS sleppa!” kallaSi foringinn og hljóp fram á gólf-
iS. “Hann er kominn út. FlýtiS'þiS ykkur!”
Frank gleymdi því ekki um leiS og hann skauzt út úr dyr-