Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 52

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 52
S Y R P A bliki fór ljóskeriS í smámola. Hann vissi vel a<S hann varS að slökkva IjósiS áSur en sér gæti tekist aS strjúka. “Hann er hér innan um okkur!” hrópaSi einn leitarmann- anna, sem var hræddari en hinir. Til þess aS gera þá ennþá ruglaSri, kastaSi Frank nokkrum tómum pokum, samaribundnum, í hópinn. “GuS minn góSur! Hann er búinn aS ná í mig!” hrópaSi annar. “FarSu burt meS byssuna frá hausnum á mér!" grenjaSi sá briSji. Einn þeirra hélt aS Frank væri rétt kominn aS sér og hleypti í dauSans fáti úr byssunni, en hitti ekkert nema tóma tunnu. Þetta varS til þess aS þeir reyndu allir aS komast út aS veggj- unum á hlöSunni, og hver um sig reyndi aS komast sem allra lengst frá öllum hinum. “Vill ekki einhver kveikja Ijós?” kallaSi einn. “Nei, í guSs bænum geriS þaS ekki!” hrópaSi annar. “Hann skýtur okkur alla niSur.” “GáiS þiS aS ykkur! Nú kem eg/’ var kallaS meS hárri rödd. Og aftur þaut hópurinn í dauSans ofboSi til dyranna og reyndi aS opna hurSina. En til allrar óhamingiu opnaSist hurS- in inn á viS, og mennirnir ruddust allir á hana í einu. Hver um sig var dauShræddur um aS sá, sem stóS sér næstur, væri hinn óttalegi stigamaSur. “HafSu þetta!” grenjaSi einn og gaf þeim. sem næstur hon- um stóS, vel úti IátiS högg á höfuSiS. “GáSu aS hvaS þú gerir, maSur; eg er Tige Hopkins.” stundi sá, sem sleginn var. um leiS og hann hneig niSur. Frank, sem vildi um fram alt komast burt úr þvögunni. kast- aSi öSru pokaknippi í hóoinn, sem tók viSbragS og ruddist allur aftur í hlöSuna meS höggum og gauragangi. Þeir voru nú, án þess aS vita þaS, komnir á hættulegasta staSinn, og hinn hræSi- legi flóttamaSur var mitt á meSal þeirra. Frank hafSi gert ráS fyrir þessu. Á meSan hinir voru aS rySjast um og berja hver á öSrum, læddist hann hægt meSfram veggnum í áttina til dyranna. “VeriS þiS sælir, piltar,” sagSi hann háSslega. “Hann er aS sleppa!” kallaSi foringinn og hljóp fram á gólf- iS. “Hann er kominn út. FlýtiS'þiS ykkur!” Frank gleymdi því ekki um leiS og hann skauzt út úr dyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.