Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 56

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 56
122 S Y R P A son. Þar kemur kafli úr viÖureign þeirra Eríks og Stefáns Ólafssonar, bls. 86—87( sem eg vil leyfa mér aÖ taka hér með, því hann lýsir Stefáni að nokkru leyti, og sýnir ljóslega, að það sem honum mun hafa verið eiginlegt, að hann var þungur til vinnu og vildi hafa góða og náðuga daga. “Einn vetur var hann (Eiríkur) léður frá Hofteigi (hann var þar lengi hjá séra Sigfúsi Finnssyni), fyrir sauðasmala að Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Þar bjó þá ekkja er Anna hét (Guðmundsdóttir). Fyrirvinna hjá henni var þá Stefán Ólafsson sterki úr Húsavík, mikill maður og sterkur; hann kvæntist ekkjunni síðar. Stefán var heima við á daginn og hirti gripi þá, er heima voru. Það hafði farist fyr- ir hjá Stefáni að moka hesthúsið nógu oft og hafði safnast fyrir svo mikið undir hestunum, að þá tók nærri heima í ræfrinu. Eiríkur var allan daginn við beitarhús og kom seint heim á kvöldin, og þá stund- um með hærusekk mikinn fullan af sauðataði frá beitarhúsunum. Eiríki þótti daufl'eg vistin á Aðal- bóli, og þóttist þar hafa orðið fegnastur mat sínum eins og Grett" ir á Reykhólum, enda sagði hann svo sjálfur frá, að húsfreyja hefði haldið öllu til Stefáns, sem bæði var í tilhugalífi við hana, og heima á daginn; fanst Eiríki að Stefán ætti of gott í samanburði við sig, en hefði þó öllu léttari störf og hægri, og fékk hann af þessu óvild nokkra til Stefáns; þótti hann um of húsbóndaríkur á heimilinu. Þá var það eitt'kvöld um veturinn, er Eiríkur var heim kominn af beitar- húsunum, að Stefán skipar Eiríki að moka hesthúsið morguninn eft- ir, áður en hann fari á beitarhúsin, en Eiríkur tók lítt í það en segir á þá leið, að Stefán muni ekki ann- að þarfara vinna sjálfur. Hefir Stefán þá í heitingum við hann og líður svo nóttin. Morguninn eftir fer Eiríkur að vanda sínum til beti- arhúsa. og var Stefán þá ei risinn úr rekkju. Um kvöldið tekúr hann með sér taðpoka heim. Hafði hann pokánn á bakinu í bandi, og brugðið lykkju fram yfir höfuð sér að halda í. Ófærð var nokkur og fannir sumstaðar. Þeg- ar heim kom að bænum, lá leið Ei- ríks fram hjá hesthúsinu; en dimt var orðið, og er hann gengur fram hjá hesthúsdyrunum, veit hann ekki fyrri til en Stefán snarast út úr hesthúsinu, að honum og rekur hnefann svo hart á nasir Eiríki, að blóð féll um hann allan. Eiríkur reiðist, fleygir lykkjunni yfir höf- uð sér, svo hann verður laus við byrði sína, og ræðst á Stefán. Varð þar harður aðgangur, en svo lauk að Eiríkur hafði Stefán undir, og hélt honum föstum í skaflinum, og lét blæða úr sér í andlit honum, þar til honum hætti að blæða. Lét hann þá Stefán loks upp standa, og fór sjálfur heim til ibæjar. Ekki lagði Stefán neitt til Eiríks upp frá því, hvorki ilt né gott, að hann sagði.” Það heyrði eg talað um fyr á ár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.