Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 58

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 58
124 S Y R P A Ólafsson stofnatSi nýbýli í Víðidal, sem er fjalldalur upp af Lóni, milli Hofsjökuls að austan og Kollu- múla að vestan; hann er 2—3 míl- ur alls. 1 Ferðabók Þorvaldar Thorodd- sens, öðru bindit bls. 78, kemst höfundurinn svo að orði: “Þótt beitarland í dal þessum sé svo á- gætt, þá er þó eigi gott að búa þar fyrir snjóþyngslum á vetrum, og eins af því, að aðflutningar eru þar nær með öllu bannaðir, vegna jökla og öræfa er að dalnum liggja. svo að illfært er að komast þangað með áburðarhesta. Mað- ur nokkur, að nafni Stefán Ólafs- son, er þótti fremur ódæll, gjörð- ist nokkurskonar útilegumaður^ og settist að í dalnum 1 840, og bygði sér kofa þá, sem rústirnar sjást enn af; hann var þar þó ekki lengi, að- eins skamma stund. Þorsteinn nokkur Hinriksson flutti sig þá í kofana, með konu, 2 ungbörnum og einni stálpaðri telpu. Gerði hann þetta í forboði Stefánst og er mælt að Stefán hafi hótast við hann og sagt, að ei mundi löng verða vera hans í dalnum. Fyrsta veturinn, sem Þorsteinn bjó þar, tók af bæinn í snjóflóði. Það var á þrettánda í jólum. Var Þorsteinn að lesa húslestur, og fórst þar með tveim börnunum, en konan komst af, þó viðbeinsbrot- in, og unglingsstúlkan. Komust þær undan röftum í eldhús, er minna hafði laskast, og li'fðu þar í 5 eða 6 vikur. Síðan urðu þær að leggja til bygða sökum vista- skortst þótt eigi væri það árenni- legt. Þær gengu upp Víðidal og upp á Öræfi; viltust, urðu að grafa sig í snjó, og komust loks eftir 3 dægur við illan leik, aðframkomn- ar, að Hvannavöllum í Geithella" dal. Stúlkan, sem var rheð ekkju Þorstein Hinrikssonar í þessum hrakningum^ hét Guðný Sigurðar- dóttir; hún giftist seinna manni, er Eiríkur hét; þau bjuggu á Beru- fjarðarströndinni, eg held á Karls- stöðum. Guðný var gjörfugleg og góð kona. Kringum 1880 flutti hún á Seyðisfjörð, og var þá ekkja; með henni var sonur henn- ar, Sigurður Eiríksson, unglingur að aldri. Þá kom einnig Ingi- björg dóttir hennar, gift Stein- grími Sigurðarsyni, Steingrímsson- ar. Þetta fólk bygði sér hús fyrir ofan ölduna, og kallaði á Grund. Það hús tók af, ásamt 1 4 öðrum í- búðarhúsum, í hinu voðalega snjó- flóði á öskudaginn, 18. febrúar 1885. Hjónin Steingrímur og Ingibjörg, og Guðný móðir henn- ar, voru í tölu hinna 24 mannat sem lífið létu í því stórkostlega til- felli. Sigurður Eiríksson komst lífs úr fHðinu; hann var greindur vel og hpurmenni, og vel þokkað- ur eins og móðir hans. Hann giftist í Seyðisfirði ogbygði sér bæ fyrir utan Brimnes, og kallaði að “Brimbergi”. Var hann þar mörg ár, en nú (1915) kvað hann vera fluttur í Mjóafjörð. Með Stefáni Ólafssyni fluttist unglingspiltur í Víðidal; hann dó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.