Syrpa - 01.10.1919, Side 61

Syrpa - 01.10.1919, Side 61
S Y R P A 127 Þetta varcS undirstaSan acS stór- Kcstlegum iðnaði, sem nú er rekinn í stórum verksmicSjum og með margbrotnum vélum. Tvö hundr- uð og fimtíu miljón tvinnakefli eru smíðuð árlega nú. Efnið í þau væri nægur farmur í þrjú fimm púsund smálesta gufuskip. Maður er nefndur James Coats. Hann 'hafði lært vefaraiðn af föð- ur sínum og síðan verið í herþjón- ustu í sex ár. Árið 1796 hætti hann herþjónustunni og fór aftur að gdfa sig við iðn sinni. Einu sinni, er hann var á ferð í Lund' únum., keypti hann kínverskt silki- sial handa konu sinni. Vefnaðar- aðferð sú, sem notuð var til að búa til þesskonar sjöl, var þá óbekt á Vesturlöndum. Coats fanst mikið til um bað hve vel og fagur- lega sjalið var ofið, og fór hann að hugfis um, hvort ékki mundi mega finna upp sömu aðferðina. Hann gerði nú hverja tilraunina eftir aðra, en hepnaðist ekki að ná réttri áferð á vefnaðinum. Þá komst hann áf tilviljun í kynni við annan vefara, sem hét James Whyte, og fóru þeir báðir að brjóta heilann um þetta. Eftir sex mánuði voru þeir búnir að finua upp aðferð ti'l að vefa silki- sjöl, sem jöfnuðust á við beztu kínversk sjöl; og þar sem þeir voru þeir einu, sem þektu aðferðina, urðu 'þeir brátt auðugir. Aðal leyndardómurinn í silki- sjalavefnaðinum var það að fá hæfilegan snúð á silkiþráðinn. Fé- lágið, sem bjó þráðinn til, komst 1 stór skuldir. Coats keypti hluti í félaginu og komst þiinnig að leyndarmálinu. En þetta varð aftur til þess, að hann byrjaði að gefa sig við því að búa til sauma- tvinna, og árið 1826 bygði hann litla verksmiðju í Ferguslie á Skot- landi. Verksmiðja þessi stendur enn í dag, en hún er nú aðeins örlítili hluti af risavöxnu iðnfyrirtæki, er þar hefir vaxið upp. Uppruna- lega var þar aðeins ein smá og ó- ifullkomin gufuvél með tólf hesta afli^ en nú er vélaaflið marg-þús- undfalt við það. Þrjátíu þúsund verkamenn vinna þar nú í stað hinna upprunalegu sex. Þegar James Coats féll frá, tóku synir hans þrír, James, Peter og Thomas, við af honum. James varð stjórnandi verksmiðjunnar, Peter kaupmaður og Thomas var vélfræðingur. Bræðurnir unnu saman og iðn- fyrirtæki þeirra tók afarmiklum framförum. Einkum óx eftir" spurnin eftir tvinna mjög í Banda- ríkjunum, og um 1840 voru þrír fjórðu hlutar tvinnans, sem spunn- inn var í verksmiðju þeirra, fluttur til Ameríku. Þeir afréðu því að reisa aðra verksmiðju í Banda- i'íkjunum. Gerðu þeir það með- fram til þess að komast hjá því að gjalda innflutningstoll á tvinna þeim, sem þangað var seldur. Fjórði bróðirinn, sem Andrew hét, var settur til þess að stjórna Ame- ríkuverksmiðjunni, sem var bygð í Pawtucket í Rhode Island ríkinu. Þetta var aðeins byrjunin á enn- þá rneiri útbreiðslu. Seinna voru vei'ksmiðjur settar á stofn í Can- ada, Brazilíu, Mexico og Portúgal. Hið núverandi Coats félag er samsteypa mairgra félctga. 1896 sameinaðist Coats félagið Clarks félaginu og þremur öðrum skozk- um félögum, og höifðu þau öll saman höfuðstól, sem nam tíu miliónum sterlingspunda. Síðast- liðið ár var ágóðinn 3,360,000 pund, en mest af þessari feikna upphæð kom frá verksmiðjum fé- lagsins erlendis. Samt er heims- markaðurinn á Bretlandi og Ir-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.