Syrpa - 01.10.1919, Side 65

Syrpa - 01.10.1919, Side 65
S Y R P A 131 minni; og oft, þegar freistni kom aS mér aS kaupa einhvern ó'þarf- ann, ' sagSi eg viS sjálfan mig: GefSu ei of mikiS fyrir hljóSpíp- una; og meS 'því móti hélt eg fé mínu. Þegar eg óx upp, komst út í heiminn, og fór aS taka eftir breytni manna, þá fanst mér svo sem eg hitti marga, mjög marga, sem gáfu of mikiS fyrir hljóSpíp- una. Þegar eg sá mann, af eintómri eftirsókn eiftir hylli konunga, eySa aldri sínum í 'því ag bíSa eftir hentugleikum þeirra, fórna næSi sínu, frelsi, dygS og jafnvel vinum sínum, til aS ná henni, þá sagSi eg viS sjálfan mig, þessi maSur gefur of mikiS fyrir hljóSpípu sína. Þegar eg sá annan mann láta mikiS af alþýSu hylli, og verja stundum sínum til aS hvetja menn til óspekta, en sjálfum sér til óbæt- anlegs skaSa vanrækja efni sín; hann gefur sannarlega, sagSi eg þá, of mikiS fyrir hljóSpípu sína. Ef eg sé einhvern armingja, sem einasta til þess aS geta hrúaS sam- :in auSæfum, afneitar sér um alla þægileika lífsins, alla þá ánægju, sem í því er aS gera vel viS aSra, alla virSingu félagsbræSra sinna, og gleSi velviljaSrar vináttu; vesa- lings maSur, segi eg þá.þér gefiS vissulega of mikiS fyrir hljóSpípu ySar. Þegar eg mæti gleSimanni, sem fórnar hverju tækifæri til aS auSga sál sína eSa bæta hag sinn á lofsverSan hátt, og þaS vegna eintómrar holdlegrar nautnar; ó- lánsmaSur, segi eg þá, þér bakiS ySvr böl en ei gleSi; þér gefiS of inikiS fyrir hljóSpípu ySar. Sjái eg mann af tómri hégóma- dýrS sækjast eftir dýrindisfötum, húsgögnum og öSrum útbúnaSi, alt meira en efni hans leyfa, safna fyrir þá sök skuldum og lenda loks í dyflissu; ae, seg eg þá, hann hefir dýrkeypt, mjög dýrkeypt, hljóS- pípu sína. Þegar eg sé fagra, blíSlynda meyju, gefna illum og hroSalegum svola; mikil hörmung er þaS, segi eg þá, aS hún skuli hafa gefiS svona mikiS fyrir eina hljóSpípu. f stuttu máli, eg komst aS raun um aS mikill hluti af eymdum manna kemur af því aS þeir meta ranglega gildi hluta, og gefa of mikiS fyrir hljóSpípur sínar. —Endurprent. Skeggin heilog. Ef skegg manna hafa nokkurt gildi í heiminum nú, þá er þaS GySingunum aS þakka, sem trúSu aS þau væri heilög og sóru viS skegg sín. SíSan tóku Tyrkir upp þann átrúnað. Og þeir sem fylgdu dæmi soldánsins, kemdu skeggsín strax eftir bænahald, gripu öll laus hár sem komu í kambinn, brutu sundur í tvent og jörSuSu þau, meS þeim átrúnaSi aS þau á leyndardómsfullan hátt, slétt- uSu braut þeirra aS dyrum Para- dísar.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.