Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 67

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 67
S Y R P A 133 FRUMBÝLIÐ. Eftir Juhani Aho, cinrx hinna helztu af skáldum Finna. ir * BæSi voru þau vinnuhjú á prestssetrinu. Hann gætti hest- anna og hún annaSist matreiSsl- una. Á stundum, er þau sátu sitt viS hvort borSshorn og möt- uSust, létu þau fjúka spaugsyrSi; en optast nær gekk þó á rifrildi milli þeirra. Húsbændunum fanst þeim koma afarilla saman. ,,Þau bítast og klórast eins og hundur og köttur" var viSkvæS- iS. En þegar þau voru ein sainan, annaS hvort við fiskiveiSar á næturþeli, heyannir eSa korn- uppskeru, þá kom annaS hljóS í strokkinn, og svo fór aS lokum, aS þeim kom á samt um aS fara að hokra. Þau völdu sér bæjar- stæSi á keldubakka nokkrum langt úti í óbyggSum. Var þar nægilegt skógland til ruSnings og ræktunar. Þar var stór land- spilda alþakin elritrjám, og var hún sjálfkjörin til akuryrkju, en beitiengi hugSu þau aS rækta báSum megin lækjarins. ÞaS stóS ekki á öSru en fé til húsa- byggingar. KaupiS var lítiS, og varla var til þess hugsandi fyrir þau aS reisa bú, áSur en þau aS minsta kosti hefSu krækt sér í eina dróg og eina belju. Þessu hvoru- tveggju var um aS kenna, aö brúSkaupiS dróst á langinn. En eftir því sem fram liSu stundir, var bandiS æ fastara og fastara milli þeirra, og jafnframt urSu framtíSarhorfur þeirra betri. í tómstundum sínum gerSu þau eigi annaS en telja skildinga þá, er þau voru búin að nurla sam- an, og reikna út, hve lengi þau þurftu enn þá aS vera í vistinni til þess aS ná í upphæS þá, er þau gætu komist af meS. Eng- inn varS þess áskynja, aS smátt og smátt lifnaSi hjá þeim hin á- kafasta frelsisþrá og brennandi löngun eftir aS vera sjálfs sín ráSandi. Á prestssetrinu var gæSavist og þurftu þau þar eng- ar áhyggjur aS bera, kaupiS ríf- legt og föt og fæSi ; en engu aS síSur dvaldi hugur þeirra stöS- ugt í óbyggSunum. Þegar svo loks kom aS því, aS þau einn góSan veSurdag sögSu upp vistinni á prestssetrinu, leit- uðust allir viS aS telja þeim hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.