Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 79
S V R P A
145
blæ yoru skozk lög, sem gengu í
gildi áriS 1856, og sem heimtuSu
aS annaShvort hjónaefnanna
hefSi átt heima á Skotlandi aS
minsta kosti þrjár vikur á undan
giftingunni,
ÞaS er til gömul mynd, sem
sýnir vel eitt af þessum gömlu
ástarævintýrum, er vanalega
tóku enda í Gretna Green. Mynd-
in er af pilti og stúlku, er aka í
vagni, eins hart og hestarnir geta
komist ; og á eftir þeim kem-
ur faSir stúlkunnar, ríSandi í
loftinu, og ber fótastokkinn í á-
kafa ; en þau rétt sleppa undan
honum norSur yfir landamærin.
F róöleiksmolar
úr veraldarstríðinu, sem leitt var til lykta 11. nóv. 1918.
Tala hermanna allra þjóSa og
allra stétta, frá óbreyttum liSs-
manni til hins æSsta, sem í stríS-
iS fóru, voru 60 miljónir, eSa ríf-
ur helmingur af tölu íbúa Banda-
rikjanna. Tala þeirra, sem bein-
línis unnu í þarfir stríSsins á bak
viS hergarSinn, voru f jóruin sinn-
um fleiri en þeir, sem skipuSu
herfylkingarnar sjálfar, eSa 240
miljónir ; þaS er að segja fólk,
sem vann aS tilbúningi á skotfær-
um, og gasgrímum (gas-masks) og
öSrum stríSs-útbúningi. Þessi
tala tekur ekki vfir bændur eða
aSra, sem óbeinlínis framleiddu
efnislegar nauSsynjar samfara
stríSinu. En teljum vér þá nú
meS, þá getum vér meS allri var-
úS fullyrt, aS tíu sinnum fleira
fólk, en þeir, sem herfylkingar
skipuSu, unnu í þjónustu stríSs-
ins, eSa samtals 600 miljónir
manna.
Kúlur, sem skotiS var, voru
samkvæmt nákvæmri áætlun 8
biljónir og 404 miljónir. ÞaS tók
7 þúsund og 600 kúlur aS drepa
mann. Á því má sjá, hve tak-
markalaus er eySslan á vígstöSv-
unum, þegar barist er, jafnvel
meSal bezt æfSra hermanna.
Þegar vér lesuin um þau ósköp
sem á gengu á vígstöSvunum,
undrumst vér stórlega, aS nokk-
ur maSur skyldi komast þaSan
lifandi í burtu. En skýrslurnar
sýna, aS einungis tólf menn af
hverju hundraSi voru drepnir
þar. Og þýSir þaS, aS af þeim
60 miljónum, sem í stríðiS fóru,
voru 7 miljónir og 200 þúsundir
manna drepnir á vígstöSvunuin
— nálega jafn margir aS tölu sem
íbúar New York borgar.
Næstum þrefalt fleiri, en þeir,
sem féllu, særSust. Þrjátíu og
fimm af hverju 100 manna, sem í
herþjónustu var, særSust. Af 21
miljón manua sem særSust, batn-
aSi 17 miljónum og 850 þúsund-
uin, eSa 85 af hverju hundraSi
svo, að hægt væri aS senda þá á
vígstöSvarnar aftur.