Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 79

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 79
S V R P A 145 blæ yoru skozk lög, sem gengu í gildi áriS 1856, og sem heimtuSu aS annaShvort hjónaefnanna hefSi átt heima á Skotlandi aS minsta kosti þrjár vikur á undan giftingunni, ÞaS er til gömul mynd, sem sýnir vel eitt af þessum gömlu ástarævintýrum, er vanalega tóku enda í Gretna Green. Mynd- in er af pilti og stúlku, er aka í vagni, eins hart og hestarnir geta komist ; og á eftir þeim kem- ur faSir stúlkunnar, ríSandi í loftinu, og ber fótastokkinn í á- kafa ; en þau rétt sleppa undan honum norSur yfir landamærin. F róöleiksmolar úr veraldarstríðinu, sem leitt var til lykta 11. nóv. 1918. Tala hermanna allra þjóSa og allra stétta, frá óbreyttum liSs- manni til hins æSsta, sem í stríS- iS fóru, voru 60 miljónir, eSa ríf- ur helmingur af tölu íbúa Banda- rikjanna. Tala þeirra, sem bein- línis unnu í þarfir stríSsins á bak viS hergarSinn, voru f jóruin sinn- um fleiri en þeir, sem skipuSu herfylkingarnar sjálfar, eSa 240 miljónir ; þaS er að segja fólk, sem vann aS tilbúningi á skotfær- um, og gasgrímum (gas-masks) og öSrum stríSs-útbúningi. Þessi tala tekur ekki vfir bændur eða aSra, sem óbeinlínis framleiddu efnislegar nauSsynjar samfara stríSinu. En teljum vér þá nú meS, þá getum vér meS allri var- úS fullyrt, aS tíu sinnum fleira fólk, en þeir, sem herfylkingar skipuSu, unnu í þjónustu stríSs- ins, eSa samtals 600 miljónir manna. Kúlur, sem skotiS var, voru samkvæmt nákvæmri áætlun 8 biljónir og 404 miljónir. ÞaS tók 7 þúsund og 600 kúlur aS drepa mann. Á því má sjá, hve tak- markalaus er eySslan á vígstöSv- unum, þegar barist er, jafnvel meSal bezt æfSra hermanna. Þegar vér lesuin um þau ósköp sem á gengu á vígstöSvunum, undrumst vér stórlega, aS nokk- ur maSur skyldi komast þaSan lifandi í burtu. En skýrslurnar sýna, aS einungis tólf menn af hverju hundraSi voru drepnir þar. Og þýSir þaS, aS af þeim 60 miljónum, sem í stríðiS fóru, voru 7 miljónir og 200 þúsundir manna drepnir á vígstöSvunuin — nálega jafn margir aS tölu sem íbúar New York borgar. Næstum þrefalt fleiri, en þeir, sem féllu, særSust. Þrjátíu og fimm af hverju 100 manna, sem í herþjónustu var, særSust. Af 21 miljón manua sem særSust, batn- aSi 17 miljónum og 850 þúsund- uin, eSa 85 af hverju hundraSi svo, að hægt væri aS senda þá á vígstöSvarnar aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.